loading/hleð
(28) Blaðsíða 22 (28) Blaðsíða 22
22 má, og gefr henni þrjú gullmen og hring fagran til þess, ef hún kynni að orka þess, að Vandlandi komi þar eða liggi dauðr að öðrum kosti. Kveðst Huld vilja freista þess, og lætr hún gera sér seið- hjall mikinn, og hefir í frammi undarlega aðferð á margan veg. Enn er lokið var seiðinum legst hún til svefns, vaknar síðan og gengr til Drífu, og segir henni dauðan Vandlanda, því þess hafi enginn kostr verið, að hann vildi hverfa til Finnmerkr. Var Vand- landi á Uppsölum, þegar seiðrinn var framinn. Pá gerðist hann fús að fara til Finnmerkr, enn ráðs- menn og höfðingjar afréðu hann þess, og kváðu fjölkyngi Finna olla farfýsi hans. Gerðist honum þá svefnhöfgi, og er hann hafði um stund hvíist, kall- aði hann að mara træði sig. Fóru þá menn hans og vildu hjálpa honum, og er þeir tóku til höfuðs honum, tróð mara fótleggi hans, svo við broti lá; tóku þeir þá til fóta hans, enn þá tróð mara höf- uð hans, svo hann lét líf sitt. Tóku þá Svíar lík hans og brendu við á þá, er Skuta hét. Vóru hon- um settir þar bautasteinar. Var þá sent eftir Vís- burr til Finnmerkr, og tóku þeir hann til höfðingja yfir sig.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.