loading/hleð
(30) Blaðsíða 24 (30) Blaðsíða 24
24 þrjá vetr, og hafði hann gert vel við sveininn. Enn er Svaði jötunn fór aftr um Kjöl, kom að honum Helreginn jötunn norðan úr Elivogum, og áttust þeir ilt við. Mátti Svaði ekki við honum fyrir elli sakir, og féll hann þar. Enn er sendimenn Frekans vóru austr á leið, sáu þeir á fjallinu jötunn einn ferlegan og höfðu eigi fyrr slíkan séð. Hann bar brátt að þeim, og hafði skógartré í hendi, og urðu þeir forviða, og tóku það ráðs, að heita á Huld, ef hún væri eins máttug og sögr færi af. Enn í því var líkast sem fótum væri kipt undan Helreginn, svo hann féll á grjótið og meiddist mjög, og stóð seint upp. Bar þá mjög undan, meðan á þessu stóð, svo leiti bar á milli, og vissu þeir ekki framar til hans. Komu svo til Snæs og var þeim vel fagnað af Snæ jötni og Drífu. Spurðu þau að erindum þeirra. Kváðust þeir vera sendir af Heimgesti eftir Huld systr hans. Snær kvað sér lítt að skapi að fóstra sín færi burtu, enn Drífu þó minna, enn þó mundi hún mestu um ráða. Var þá sent eftir Huld, og hún að spurð, hvort hún fara vildi, og kvað hún sér lítt um það gefið, enn þó muni svo vera verða, því svo segi sér hugr um, að forlög sín liggi þann veg, og muni þeim ekki verða móti spornað. Ræðst það nú, að Huld fari með þeim, og kveðr hún Snæ og Drífu og heitir þeim vin- áttu sinni. Fóru þau svo um fjöll öll saman og léttu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 24
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.