loading/hleð
(32) Blaðsíða 26 (32) Blaðsíða 26
26 ins kemr hann í skógarrjóðr eitt og sér þar standa skemmu fagra, er honum þykir afbragð vera. Var hár skíðgarðr umhverfis. Qengr hann kringum skemmuna. Var hliðum læst á garðinum. Hann hafði öxi langskefta í hendi; krækir hann þá öxinni upp á garðinn og hóf sig svo upp. Sér hann þá inn um ljóra konu eina harla fríða og stórmannlega, svo honum þykir mikils um vert. Lýstr hann nú axarskaítinu á dyrnar og Iýkr konan upp og leiðir hann til stofu og sitr hann í sæti, skýtr fram drykkju- borði og fagnar honum hið allra bezta. Spyrr þá hvort annað að heiti, og segir hann nafn sitt, énn hún kvaðst Huld heita. Ræða þau nú um marga hluti í forneskju. Segir hann þá frá herförum sín- um. Loks kemr þar málum þeirra, að Holgi kvaðst ekki mundi leita sér annarstaðar kvonfangs enn þangað, sem hún væri, enn hún kveðst ekki óska sér giftulegri ráðahags, og þetta muni vera örlög sín. Dvelst Holgi þar um nóttina, og að morgni vóru Heimgesti send orð, að hann kæmi út þang- að og kemr hann skjótt. Fastnaði Huld sig þá Holga með ráði bróðr síns. Er nú ákveðin brúð- kaupsstefna og hafði Holgi allan kostnað og við- búnað. Var mörgu stórmenni boðið. Par var Snær og Drífa af Finnmörk og Porri, og margt fléira Finna og Háleygja, enn fátt af jötnum. Ekki var Hundingja né bræðrum hans boðið. Fór veizlan j
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 26
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.