loading/hleð
(33) Blaðsíða 27 (33) Blaðsíða 27
27 skörulega fram, og Ieysti Holgi alla boðsmenn út með góðum gjöfum. Fór hann síðan norðr á Há- logaland með konu sína og settist að löndum sín- um. Varð þeim brátt barna auðið og fæddi Huld meybarn á hinum næstu missirum. Var það Gerðr nefnt; var Þórr gefin meyjan og var því Pórgerðr nefnd; unni Holgi henni mjög; fékk hún því auk- nafnið Holgabrúð. XIII. kap. - Frá Heimgesti. þau Holgi áttu fleiri dætur. Ein þeirra hét Yrpa. Var nú vegr Holga sem mestr. Fór hann á sumr- um í hernað, og rakaði saman ógrynni fjár. Þetta spyrr Heimgestr og býst á fund Holga. A leiðinni kom hann að kotbæ einum og þáði gisting. Hét bóndinn Kleggi. Bjó hann þar með dóttr sinni. Var hún fríð sýnum. Hún bauð Heimgesti hvílu sína og þáði hann það, og hvíldi hún hjá honum um nóttina; en um morguninn fór Heimgestr leiðar sinnar á fund Holga, og var honum þar vel fagn- að. Var hann með honum um hríð. Næsta vor kom dóttir Kleggja með dóttr sína og færði Heimgesti;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 27
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.