loading/hleð
(36) Page 30 (36) Page 30
30 um sem engum brigði, og engan viðbúnað sáu þeir; brá þeim heldr við. Oengu samt að bænum og ot- uðu vopnum. Gengu þá sextíu manna úr bænum og vóru lítt vopnaðir, enn þó sló í bardaga. Bíta vopn Sókna og manna hans ekki fremr enn vendir væri. í því bili ríðr kona ein stórmannleg að Sókna. Hún stígr af baki hestinum og tekr í hönd Sókna, enn hann brast i móti sem mest mátti. Greip hann til sverðs síns, enn það var þá fast í skeiðunum. Gerðist honum þá til lítils að spyrna móti, og kom hún honum á hestinn og lét tvo menn fylgja hon- um inn fyrir skíðgarðshliðið. Enn er hann sá, að skilja mundi milli sín og manna sinna, kallaði hann til þeirra og bað þá halda uppi friðskildi, og svo gerðu þeir. Var nú Sókni Ieiddr til stofu og settr undir borð, enn hann vildi ekki neyta. F*á kom kona inn í stofuna, sú er áðr hertók hann, og spurði því hann færi þeim á hönd með ófriði, enn hann kvaðst ekki hafa ætlan á þá leið, enn einungis ætl- að að reyna íþróttir við Holga og kunnáttu, enn viljað reyna að skjóta honum skelk fyrir bringu, »og hvert er nafn þitt?< Hún kvaðst Huld heitaogvera drotning Holga. »Er hann nú ekki heima og fáir hans menn. Enn þú mátt fara burtu í griðum og láttu þér það sagt vera, að leita eigi hingað aftr né þangað, sem ofrefli þitt er fyrir.< Hann kvaðst illu
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Back Cover
(68) Back Cover
(69) Rear Flyleaf
(70) Rear Flyleaf
(71) Rear Board
(72) Rear Board
(73) Spine
(74) Fore Edge
(75) Scale
(76) Color Palette


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Year
1911
Language
Icelandic
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Link to this page: (36) Page 30
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/36

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.