loading/hleð
(37) Blaðsíða 31 (37) Blaðsíða 31
31 heill hafa þangað komið, og bjóst sem skjótast burtu með mönnum sínum, og sigldi sem byr gaf til Sóknadals. XV. kap. - Herferð Hundingja. Um haustið kom Holgi heim úr hernaði, og sat um kyrt þann vetr. Einhverju sinni um vorið sátu þeir Hundingi í stofu og mælti hann við bræðr sína: »Svo hafa mér draumar borist, að sá tími muni koma, að vér bræðr hljótum eitt sinn að rýma frá löndum vorum, og jafnvel falla fyrir útlendum víkingum, utan vér verðum fyrri til að bragði, og uggir mig, að enginn annar enn Heimgestr frændi vor, er slíkan hug ber til vor. Hefir hann Iiðsinni Holga og Huldar systr sinnar, sem er hið mesta galdraflagð um Norðrlönd. Skulum vér nú verða fyrri til og stefnum saman þyjum og þrælum íöllu voru bygðarlagi, og sækjum Holga heim, áðr enn hann fer í leiðangr í vor, og væntir mig vér höf- um ráð hans í hendi; en ef svo verðr, þurfum vér eigi að óttast Heimgest, enn umfram alt skulum vér sem fyrst ná Huld völvu og drögum sem skjót- ast belg á höfuð henni.« Hemingr mælti: »Ekki
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 31
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.