loading/hleð
(44) Blaðsíða 38 (44) Blaðsíða 38
38 afrek. Hafði hann sverð gott, er Hrönguðr nefndist eðr Hröngviðarnautr. Það sverð hafði Gnapi faðir hans unnið af stigamanni einum. Byggir Heiðir sér reisulegan bæ; fer síðan vestr í Naumudal og hittir Heimgest. Tekr hann vel við honum. Biðr hann Lofnar dóttr hans, — var hann fimtán vetra. Var því vel tekið, og fær hann hennar og flytr hana austr í Dali, og áttu þau tvo sonu: Hyldir, er fóstr- aðr var með Hundingja í Þrændalögum, og Dag. Enn Sölvi fór vestr um fjall og ruddi þar markir til bygða, þar sem síðan heitir Sóleyjar. Gerðist hann þar höfðingi og var kallaðr Sölvi hinn gamli. Eru frá honum ættir miklar. XIX. kap. - Seiðr Huldar. Dráp Vísburs. Nú vaxa upp synir Vísburs, hinir eldri, Gísli og Öndr, og hefir annar þrettán vetr enn hinn tólf. Komu þeir þá að máli við Auða, og kváðust vilja leita mundar móðr sinnar af Vísburi. Hann kvað þetta vel vera. »Enn þó skulið þið fara fyrst til Háloga- lands og finna Huld drotningu, vinkonu mína, og berið henni kveðju mína, og býð eg henni til veizlu hingað. Þykir mér mikið um varða, að hún leggi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 38
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.