loading/hleð
(48) Blaðsíða 42 (48) Blaðsíða 42
42 XX. kap. - Flugumenn sendir Heiði. Nú spyrja þeir Snær og Porri dráp Vísburs á Finnmörk, og að Heiðir úr Dölum hefði fylgt þeim að því. Líkaði þeim það stórilla og sendu sinn flugu- mann hvor til Heiðis, og báðu þá ekki aftr hverfa fyrr enn þeir hefðu ráðið honum bana. Hafði Heiðir komíð Degi syni sínum á fóstr, frá umsátrum, og fór sjálfr í hernað. Enn einhverju sinni, er hann var úti staddr, og sá yfir plóglönd sín, kom að honum farandi maðr í víðum stakki og bauð hon- um þjónustu sína. Enn Heiðir spurði hvað honum væri hentast að vinna, enn hann kvaðst garð leggja. Tók þá Heiðir við honum, og tók hann til garð- lags og vann hann stórmikið. Eitt sinn gekk Heiðir að sjá verk hans. Sá hann verkið, enn ekki mann- inn. Gekk hann þá með garðinum og vissi ekki fyrri til, enn maðr spratt upp og hjó með breiðöxi millum herða Heiðis, enn hann bar brynju undir klæðum, því hann var jafnan var um sig, enn þó þóttist lamast mjög af höggum. Snerist hann þá í móti og greip um axarskaftið og toguðust þeir á um hríð, unz skaftið gekk í sundr og féll járnið á jörð. Hljóp þá Heiðir undir garðmanninn og feldi hann. Braut hann úr hálsliðunum og brendi síðan. — Að tíma liðnum kom annar maðr og baðst vetr-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 42
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.