loading/hleð
(52) Blaðsíða 46 (52) Blaðsíða 46
46 orustu móti honum. Enn Norr lagði undir sig alt land. Spyr hann þá, að Sókni í Sóknadal hefði drep- ið menn hans, þá er suðr á land fóru. Snýr hann nú þangað með liði sínu og verðr orusta miili þeirra. Oengr Norr fast fram í orustunni. Skiftast þeir Sókni höggum og fellr hann, enn Norr sezt að ríki hans. Kemr þá Gorr bróðir hans þar af hafi utan og hefir eigi spurt til systr þeirra. Enn litlu síðar fréttir Norr til systr sinnar á Upplöndum, og að Hrólfr í Bergi, sonr Svaða jötuns, er þá réði fyrir Heið- mörk, hafi numið hana burtu. Fer þá Norr þangað, enn Hrólfr býðr honum einvígi. Börðust þeir lengi, svo ekki mátti milli sjá, og sættust síðan, að Hrólfr fengi Oóe, enn Norr fengi Haddar, systr Hrólfs. Leggr Norr nú hvarvetna land undir sig norðr til Naumudalsár; lætr víða markir ryðja og setja bygðir. XXIII. kap. — Frá Heimgestf. Um þessar mundir sitr Heimgestr úr Naumudal með þeim Holga og Huld systr sinni. Segir hún honum tíðindi þau, sem gerst höfðu suðr í Iandi. Þá mælti Heimgestr: »Hvað hyggr þú, systir, um ríki vort, eðr ætlar þú, að hamingju Nors verði
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 46
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.