loading/hleð
(57) Blaðsíða 51 (57) Blaðsíða 51
51 Dali. Var Snót eftir með afa sínum. Áttu þau Dagr son þann, er nefndist Sveipr. Gerðist nú Dagr mikill fyrir sér og var nefndr Dagr auðgi. XXV. kap. — Andlát Holga. í þann tíma var brenniöld á Norðrlöndum. Vóru þá flestir brendir; þó vóru nokkrir, einkum í Nor- vegi, er í hauga vóru lagðir, og var sá siðr tekinn eftir því, er Freyr lét setja sig í hjúp. Bar þá svo til, að Holgi kendi sér sóttar. Var þá Heimgestr með honum. Kallar hann þá á fund sinn Heimgest, Huld konu sína og Pórgerði Og Yrpu, dætur sínar. Kvaðst hann eigi mundi fleiri sóttir taka. »Skulið þér, þegar eg er dauðr, segja mönnum mínum, að eg sé kominn í Góðheim, og mega þeir halda á- heitum við mig, vilji þeir. Vil eg láta haug gera yfir mig, og skal hann vera hinn stórmannlegasti, og annað lag vera af grjóti og jörð, enn hitt af gulli og silfri. Vil eg sitja uppi í haugi mínum og vópnum búinn, hvað sem í kann að skerast. Enn þú, Heimgestr, munt þrjá vetr eiga ólifaða. Lát þú heygja þig hér gagnvart haug mínum, óg kunnum 4*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 51
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.