loading/hleð
(14) Blaðsíða 6 (14) Blaðsíða 6
6 hátt búið svo um hnútana, að fræin flytjast land af landi í fóhornum ýmissa fugla, svo að dýr, sem i sjálfu sjer ekki taka hræjum mikið fram og sýnast spilla ekrum og aldingörðum, eru i ráun rjettri sendiboðar, sem dreifa og við halda blessun peiri, sem af peim leiðir. A sama hátt hrifsa liópar af ránfíknum rit- smiðum fagrar hugsanir fornra og úreltra höf- unda og dreifa peim víðs vegar, svo að pær geta borið ávöxt á ókomnum öldum. Mörg af ritum peira taka og stakkaskiptum og koma svo fram í nýjum myndum. Mart hvað pað, sem áður var í sögubúningi með daufu og stirðu orðfæri, kemur nú fram i skáldsögumynd, — gamalli dýrðlingssögu er breytt í gáskalegt leikrit, — og úr alvarlegustu heimspekisritgjörð búa menn til fjölda af fjör- ugum og glæsilegum greinum. Sama má segja um landruðningarnar hjá oss Vesturheimsmönnum; vjer brennum skóg af jötunhávum barrtrjám, en í stað peira vaxa upp dvergeikur, og vjer sjáum aldrei lág verða að mylznu, án pess að hiin leiði fram fjölda af sveppum. Yjer skulum pess vegna ekki kvarta of sáran, pó að fornir rithöfundar falli í gleymsku og dá: peir lilýða að eins almennum lögum náttúrunnar, sem ákveða, að aldur allra jarð- neskra hluta sje takmörkum háður, en auk pess pað að frumefnin sjálf fari aldrei að for- görðum. Kynslóð eptir kynslóð, bæði dýra og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Kápa
(62) Kápa
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Toppsnið
(72) Undirsnið
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Útsýn

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útsýn
https://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.