loading/hleð
(49) Blaðsíða 41 (49) Blaðsíða 41
41 tveir einir, ritstjórinn og jeg. Hann var al- blóðugur, en allt brotið og bramlað í kring- um okkur. „Yður lízt sjálfsagt vel á vistina“, sagði ritstjórinn, „pegar pjer eruð farinn að venjast henni svolítið“. „Jeg held, samt sem áður, að þjer verðið að virða mjer til vorkunnar“, svaraði jeg. „pegar frá líður, gæti jeg ef til vill ritað svo yður líkaði; jeg er jafnvel viss um, að jeg gæti það, þegar jeg hefði lært málið til hlýtar, og væri farinn að venjast við ritháttinn. Satt að segja eru þó ýms óþægindi við þenna fjöruga rithátt, og það er svo hætt við að maður sje truflaður, eins og dæmin sanna, að þvi er snertir sjálfan yður. það er ómögulegt að neita þvi, að kjarn- yrt málfæri kippir fjöri í alþýðuna, en jeg skal segja yður: mjer er ekki um að vekja eptir- tekt þá, sem slíkt hefur í för með sjer. Mjer láta ekki ritstörfin, svo í lagi sje, þegar jeg er truflaður, eins opt og átt hefur sjer stað í dag. Mjer liltar vistin hjá yður mæta vel, en það á einlivern veginn ekki við mig að vera einn og taka á móti mönnum, sem koma í ritstjórnar- erindum. Jeg kannast fúslega við, að það er eitthvað nýstárlegt við þetta alltsaman, og jeg get ekki heldur neitað því, að það er all- skemmtilegt, að vissu leiti, en ánægjunni er misskipt. Maður skýtur á yður inn um glugg- ann og særir mig. Sprengikúla dettur niður
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Kápa
(62) Kápa
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Toppsnið
(72) Undirsnið
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Útsýn

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útsýn
https://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 41
https://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.