loading/hleð
(190) Blaðsíða 164 (190) Blaðsíða 164
164 Caj>. 66. með vitrliou réltdœmi, svá nökkuru refsingasarnr, at eigi sýnisk ríki þitt stjórnarlaust vera fyrir þinnar bleyði1 sakir. Gæt ok með mundangs- hófi harðrar refsingar, at eigi verðir þú funninn miskunnarlauss með ofmiklum grimleik. J»ó skaltu minnask Joabs frænda þíns, er mér hefir lengi þjónat með miklu starfi, ok hœfir þat eigi, at syndligar sakir þær, er hann hefir í fallit, fylgi liánum til helvítis, þvíat hann drap Abner ok Amasa ágæta hölðingja í mínum griðum, er lengi höfðu þjónat Sauli konungi með miklum tryggleika; ok margir aðrir eru þeir, er hann drap fyrir ofrkapps sakir en eigi réttrar refsingar, ok er betr, at þú látir hann heldr taka hér skjóta hefnd, en hann týnisk eilítliga í þessuin sökum. Halt ok orð mín við Semei, þóat hann bölvaði mér, þá er ek flýða ofríki Absalons bróður þíns, ok þó með þeim hætti, at hann hafi nökkura mínning glœps síns til iðranar, at eigi staðfestisk sú bölvan eilífliga yfir höfði hánum, at hann bölvaði mér saklausum. Væg ok frændsemi við Adoniam bróður þinn, ef þú sér, athann iðrask þess, erhann gerði svikliga uppreist móti feðr sínuin. Minnsk þú þess, at Abiathar byskup lét föður sinn ok alla frændr sína fyrir þat er ek var fœddr í Nobe, þá er ek flýða af augliti Sauls konungs. Jiess á ok Abiathar at njóta, er hann flýði með mér ok bar örk guðs fyrir mér, þá er ek flýða fyrir Absalon bróður þínum. J)ó gá þú þess, at Abiathar hafi rétta minning iðranar fyrir þat, er hann var í svikræðum við mik ineð Adonia bróður þínum ok móti mér, at sú sök fylgi hánuin eigi til dauða. Gersk þú djarfr ok styrkr, harðhendr ok þó hófsamr. Ger í öllum hluturn vilja guðs, þá eignask þú hvárttveggja stundliga sælu ok eilífa.“ J>á mælti David við Sadoch byskup ok Nathan propheta: „Leiðit nú Salamon konung í höll mína, ok setit hann í hásæti mitt með öllum hátíðligum fagnaði, ok gerit nú veizlu.“ En þeir gerðu alt sem David bauð þeim. En at lokinni veizlu Adonie þá heyrðu þeir [söngva ok pípur2 ok hverskyns gleði, svá sem með nýkomnum fagnaði um borgina. En er Adonias spurði, hverju gegndi sá fagnaðr, hvárt sú gleði var fyrir hans tignar sakir, eða væri nökkur ný tíðendi; þá var hánum sagt, at David konungr hafði sjálfr gefit Salamoni nafn sitt ok kosit hann til konungs ok til allrar konungligrar tignar, ok Salamon var þá vígðr til konungs ok sat þá í hásæti Davids með öllum hátíðligum búnaði, ok fagnaði allr lýðr þeiin tíðendum sem3 ágætri hátíð. J)á er Adonias heyrði þessi tíðendi, þá varð hann harðla hræddr, ok allir þeir er í þessi ráðagerð váru með hánum, ok flýðu, hverr til [síns heimilis4, en Adonias flýði til landtjalds guðs ok Iagði hönd sína á ’) ofbleyði ") fagran söng pípna 3) með 4) sinna heimkynna
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Blaðsíða 85
(112) Blaðsíða 86
(113) Blaðsíða 87
(114) Blaðsíða 88
(115) Blaðsíða 89
(116) Blaðsíða 90
(117) Blaðsíða 91
(118) Blaðsíða 92
(119) Blaðsíða 93
(120) Blaðsíða 94
(121) Blaðsíða 95
(122) Blaðsíða 96
(123) Blaðsíða 97
(124) Blaðsíða 98
(125) Blaðsíða 99
(126) Blaðsíða 100
(127) Blaðsíða 101
(128) Blaðsíða 102
(129) Blaðsíða 103
(130) Blaðsíða 104
(131) Blaðsíða 105
(132) Blaðsíða 106
(133) Blaðsíða 107
(134) Blaðsíða 108
(135) Blaðsíða 109
(136) Blaðsíða 110
(137) Blaðsíða 111
(138) Blaðsíða 112
(139) Blaðsíða 113
(140) Blaðsíða 114
(141) Blaðsíða 115
(142) Blaðsíða 116
(143) Blaðsíða 117
(144) Blaðsíða 118
(145) Blaðsíða 119
(146) Blaðsíða 120
(147) Blaðsíða 121
(148) Blaðsíða 122
(149) Blaðsíða 123
(150) Blaðsíða 124
(151) Blaðsíða 125
(152) Blaðsíða 126
(153) Blaðsíða 127
(154) Blaðsíða 128
(155) Blaðsíða 129
(156) Blaðsíða 130
(157) Blaðsíða 131
(158) Blaðsíða 132
(159) Blaðsíða 133
(160) Blaðsíða 134
(161) Blaðsíða 135
(162) Blaðsíða 136
(163) Blaðsíða 137
(164) Blaðsíða 138
(165) Blaðsíða 139
(166) Blaðsíða 140
(167) Blaðsíða 141
(168) Blaðsíða 142
(169) Blaðsíða 143
(170) Blaðsíða 144
(171) Blaðsíða 145
(172) Blaðsíða 146
(173) Blaðsíða 147
(174) Blaðsíða 148
(175) Blaðsíða 149
(176) Blaðsíða 150
(177) Blaðsíða 151
(178) Blaðsíða 152
(179) Blaðsíða 153
(180) Blaðsíða 154
(181) Blaðsíða 155
(182) Blaðsíða 156
(183) Blaðsíða 157
(184) Blaðsíða 158
(185) Blaðsíða 159
(186) Blaðsíða 160
(187) Blaðsíða 161
(188) Blaðsíða 162
(189) Blaðsíða 163
(190) Blaðsíða 164
(191) Blaðsíða 165
(192) Blaðsíða 166
(193) Blaðsíða 167
(194) Blaðsíða 168
(195) Blaðsíða 169
(196) Blaðsíða 170
(197) Blaðsíða 171
(198) Blaðsíða 172
(199) Blaðsíða 173
(200) Blaðsíða 174
(201) Blaðsíða 175
(202) Blaðsíða 176
(203) Blaðsíða 177
(204) Blaðsíða 178
(205) Blaðsíða 179
(206) Blaðsíða 180
(207) Blaðsíða 181
(208) Blaðsíða 182
(209) Blaðsíða 183
(210) Blaðsíða 184
(211) Blaðsíða 185
(212) Blaðsíða 186
(213) Blaðsíða 187
(214) Blaðsíða 188
(215) Blaðsíða 189
(216) Blaðsíða 190
(217) Blaðsíða 191
(218) Blaðsíða 192
(219) Blaðsíða 193
(220) Blaðsíða 194
(221) Blaðsíða 195
(222) Blaðsíða 196
(223) Blaðsíða 197
(224) Blaðsíða 198
(225) Blaðsíða 199
(226) Blaðsíða 200
(227) Blaðsíða 201
(228) Blaðsíða 202
(229) Blaðsíða 203
(230) Blaðsíða 204
(231) Blaðsíða 205
(232) Blaðsíða 206
(233) Mynd
(234) Mynd
(235) Mynd
(236) Mynd
(237) Saurblað
(238) Saurblað
(239) Band
(240) Band
(241) Kjölur
(242) Framsnið
(243) Kvarði
(244) Litaspjald


Konge-Speilet =

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
240


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konge-Speilet =
https://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6

Tengja á þessa síðu: (190) Blaðsíða 164
https://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6/0/190

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.