loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 gleynit því, sem þú hefur gjört og liöið fyrir oss, fárnða syndara? Vek hjá oss viðkvæma tilfinning af því skelfilega vol- æði syndanna, sem þú hefur frelsað oss frá, og kenn oss með lifandi trú að leita frelsis vors einungis í þjer og þinni heilögu verðskuldun. 5ú ert dáinn til þess, að vjer mættum eilíflega lifa. 5jer, drottinn vor Jesús, veri hjarta vort og liferni eilíflega helgað. jþú elskaðir oss fram i dauðann; kenn oss að elska þig fram yfir alla hluti, og af þakklátri elsku til þín að elska hver annan innbyrðis, já, elska þín vegna einnig þá, sem oss á móti brjóta. Og þegar vjer freistumst til synda, æ! að minning þess, er þú leiðst, fengi þá varðveitt oss, svo að vjer aldrei krossfestum þig á ný með vitan- legum syndum. Jegar öll önnur huggun verður að engu, eins og optlega skeður í mannraunum þessa lífs, lát oss þá hugleiða , þína sálarangist, og þinar píslir minna oss á þann veginn, sem þú hlauzt sjálfur að ganga til föðursins. Jegar öllu jarðnesku athvarfi er lokið á dauðastund vorri, veri þá þinn dauði styrkur vor í veikleikanum, fyrirmynd vor í andlátinu, að vjer, eins og þú, felum þá aiula vorn í hendur hins hinm-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Nýtt bæna- og sálmakver

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtt bæna- og sálmakver
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.