loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 eska föður. 3>ú liefur fullkomnað hið mikla verk endurlausnarinnar, og; ert krjndur með dýrð og heiðri. Æ! lát þit.t eptirdæmi upp- örva oss, að vjer einnig með stöðuglyndi fullkomnum það skeið, sem oss er fyrirsett, og sjeum þjer trúir til dauðans, svo vjer mættum eilíflega vera með þjer á himnum, og sameina þar lofsönga vora með þeim, sein fyrir þitt blóð hafa sigurinn unnið. Amen. Páskabæn. D rottinn Jesús, vor heilagi frelsari, þitt er veldið, heiðurinn og dýrðin frá eilífð til eilííðar. Yjer lofum þig og tilbiðjum, vjer þökkum þjer fyrir velgjörninga þína. Jú komst, í heiminn, til að reisa hið fallna mannkyn á fætur aptur, og boða þvi lif og sælu. $ú gafst sjálfan þig í dauðann og barst hegningu synda vorra, svo vjer mætt- um frelsaðir verða. "þú liefur einnig sannað, að þú ert sá sigurhöfðingi, sem hafðir dauðann í valdi þinu, og hefur með sigri þinum opnað oss inngöngu í þitt dýrðar- riki. Heilagur er sá sannleiki, sem oss er kunngjörður í dag, um upprisu þina frá dauðum. Mikill er sá fögnuður, sem af þessum sannleika streymir inn í hjörtu vor.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Nýtt bæna- og sálmakver

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtt bæna- og sálmakver
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.