loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 styrk og náö, til að ganga tá vegi sálu- hjálparinnar, ])jer til lofs og þóknunar, þegar vjer með rjettri trú og von nálægj- umst hásæti þitt. Liknsami guð, gef oss náð til að kannast rjettilega við þessavel- gjörninga þína, að ganga með hlýðnu hjarta á þeim vegi, sem þú hefur fyrir oss lagt, og brúka með lifandi trúnaðartrausti þau náðarmeðöl, sem ]>ú hefur oss í henður fengið, til að umgangast þig æ meir og meir, og kornast í lifandi sameiningu við ]>ig. O guð! vjer fáum ekki gripið þina full- komlegleika, þeir eru æðri öllum skilningi nokkurrar dauðlegrar veru. Kenn oss ]>ví, eilífi guð, að hera lotningu fyrir því, sem þitt orð kunngjörir oss um ])ig, þína há- leitu veru og eiginlegleika, en myrkur skilnings vors hindra oss frá að skynja ljóslega. Gef oss náð, til að mikla þina velgjörninga hjerí timanum með þakklátuni hjörtum, glöðum i þeirri von, að einskært ljós skal á himnum upprenna skilningi vor- um, og fullkomna þessa þekkingu, svo að vjer éptir þetta líf mættum verða hluttak- endur hinnar eilífu sælu, sem Jesús liefur afrekað oss. Amen.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Nýtt bæna- og sálmakver

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtt bæna- og sálmakver
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.