loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
10 Bæn eptir prjedikun á sunnudögum. Jfliskunsami guð, vor himneski faðir, með lotningarfulluin hjörtum berum vjer bænir vorar fram fyrir hásæti f>itt, og vegsöm- um þig fyrir þá margföldu velgjörninga, sem þú hefur mildilega veitt oss allt til þessarar stundar. Hvert sem vjer renn- um augum vorum, sjáum vjer ótal merki speki þinnar og gæzku, ótal þakklætis- efni, sein þín örlætishönd hefur oss i tje látið. Ar út og ár inn kunngjörir þú oss þann veg, sem leiðir til sannrar farsæld- ar. Ár út og ár inn kennir þú oss með orði þínu að þekkja þig og þann, er þú sendir synðurunum til frelsis, drottinn vorn Jesúm. Ár út og ár inn lætur þú kenna oss þann lærdóm, sem boðar huggun hinum hryggu, viðreisn hinum föllnu og þeim, sem vanmegna eru, styrk, til að sigra allar hindr- anir á vegi sáluhjálparinnar. Líknsami faðir, gef oss krapt þíns heilaga anda, til að fylgja þínu ljósi og þínum sannleika á allri vegferð vorri. Leið hjörtu vor í sannri guðrækni, svo vjer hlýðum fúslega boðum þínum og gefum oss með sonarlegu trún- aðartrausti undir þinn heilaga vilja. Eilífi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Nýtt bæna- og sálmakver

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtt bæna- og sálmakver
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.