loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 gjörir enn fiá daglega sálum vorum til upp- lýsingar, betrunar og velferftar. Enn í dag hefur orð lífsins verið kunngjört; ennidag hefur fni kallað oss, til að öðlast lilutdeild í náðinni. Góði guð, láttu þetta hið bless- aða sæðið festa rætur í hjörtum vorum, lát f)að f)róast og bera rikuglega ávexti trúar og kristilegra dyggða. Hreinsa úr hjört- um vorum illgresi syndanna. Gef oss náð, til að sigra alla hálfvelgju, alla ljettúð, allan mótf)róa gegn f)inum heilögu boðum. Enn í dag hef jeg, því miður, reynt, hversu auðveldlega þessar hindranir geta aptrað mjer frá þinni sönnu þekkingu og dýrk- un, reynt, bversu mörgum breyskleika og syndum jeg er undirorpinn. Himneski faðir, miskuna þig yfir mig og fyrirgef mjer fyrir Jesú sakir það, sein jeg brotið hef. Unn mjer að ganga til hvíldar í fullu trausti til þinnar eilífu miskunsemi. Jeg er van- máttug skepna og ófullkomin. Vernda mig með þinni hendi; jeg er dupt og aska, viðhald mjer með þinni náð. Lát varð- engla þina umkringja mig og geyrna fyrir öllu illu. Styrk þú hjarta mitt, til að hefja sig í næturkyrðinni til þin, og lát sálu mína jafnvel i svefninuin lialda sjer
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Nýtt bæna- og sálmakver

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtt bæna- og sálmakver
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.