loading/hleð
(26) Blaðsíða 22 (26) Blaðsíða 22
22 Drottinn, „niín tíft og stnml, eign, líf og öml, allterí Jiinni hendi“; farftu með mig, eins og þjer þóknast, og láttu mig vera þinn bæfti í lífi og dauða. Amen. þriðjndags Jkvöldbæn. Miskunsami guð, heilagi faðir, undir þinni vernd lief jeg aptur endað einn dag æfi minn- ar. Jeg þakka þjer fyrir þá náð, sem fm enn á ný hefur auðsýnt mjer. Ó! hvaðföð- urlega hefur þú verndað mig og hlíft mjer. Margir menn liafa vissulega í dag orðið dauðanum að herfangi, margir kollvarpazt í stormi mótlætinganna, margir liðið tjón á heilsu, limum eöa lukku; en jeg er vernd- aður, jeg hef getað unnið verk köilunar minnar og þegið fnna blessun. Engin ar- mæða hefur orðið mjer um megn, enginn mótgangur yfirbugað mig. Drottinn, allt á jeg þetta fijer að þakka. Minni er jeg allri þeirri miskun og trúfesti, sem f)ú hefur auðsýnt þjóni þínum. Já, hvað er jeg? — vesall syndari, sem auðmjúkur hlýt að við- urkenna, að jeg gleymdi þjer þrásinnis, mitt í því jeg naut gæzku þinnar og mildi, og hef því til þess unnið, að þú útskúfir mjer. Æ! gakk ekki í dóm við mig og vertu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Nýtt bæna- og sálmakver

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtt bæna- og sálmakver
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.