loading/hleð
(29) Blaðsíða 25 (29) Blaðsíða 25
25 á hverri stnrnlu hefhi dauöinn getaö yfir mig í'alliö. Hvar er óhultnr staður í þesstim hættufulla heimi? Er ekki hver svipstumi hlaðin með margföldum voða? Og hvað erum vjer mennimir? skámmsýnar, vanmátt- ugar skepnur, vesalir syndarar, ómaklegir þess, að liinn almáttugi varðveiti oss. En drottinn, fnn gæzka er himnunum liærri. Ilvað mörg ný ástarmerki hefur fni sýnt mjer i dag? Hingað til hefur f)ú hjálpað mjer, framvegis muntu einnig verða mitt athvarf. Fyrirgef mjer í Jesú nafni allar syndir mín- ar, og styrk mig til að vaka framvegis yfir samvizku minni, svo jeg megi öðlast hlutskipti með þeirn, sem helgaðir verða, og rjettlættir fyrir trúna hafa frið við þig fyrir drottinn vorn, Jesúm Krist. í þessari von geng jeg glaður til svefns. Jeg legg sálu mína til hvíldar í skaut miskunar þinn* ar; lát einnig líkama minn hvílast óhultan undir þinni guðdómlegu vernd. Góði guð, unn mjer alla aefi hjeðan í frá að vera þitt gott og hlýðið barn,og þegarmín dauðastund nálægist, æ! send mjer þá líkn og styrk, hjartkæri faðir, íhinu síðasta stríði, svojeg fái sofnað rósamur í öruggri trú, og megi vakna glaður hjá þjerí eilífum fögnuði. Amen. 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Nýtt bæna- og sálmakver

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtt bæna- og sálmakver
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 25
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.