loading/hleð
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
26 FÖRtndag's kvoldbæn. Eiofafiur sje drottinn, og blessað sje hans heilaga nafn að eilífu, öll lönd uppfyllist með hans dýrkun. Hver dagurinn minnir oss á að vegsama hann, og livert kvöldið á það að f>akka honum fyrir velgjörðir hans. Hann heyrir andvörp hjartna vorra, hann tekur eptir bænum vorum, og fórnir guð- rækni vorrar, svo litilmótlegar sem þær eru, geðjast honum vel. Drottinn, þú ert athvarf mitt og styrkur. 5ú hjálpar mjer í neyðinni og huggar mig í raununum. Ftiðurlega hefur þú enn þá verndað mig á umliðnum degi, því er hjarta mitt glað- vaert, og sála mín vegsamar þig fyrir alla þá trúföstu gæzku, sem þú hefur auðsýnt mjer. En, ó.minn drottinn og frelsari! hugurinn fær ekki gripið [>að, tungan fær ekki komið þar orðum að. Hinar líkamlegu vclgjörðir þínar em æðri en svo, að mín veika lofgjörð fái samboðið þeim, en hvað miklu fremur þá hinar andlegu. Hver getur mælt djúp þinnar guðdómlegu elsku? Hver dauðlegur megnar að rannsaka Ieyndardóm friðþægingarinnar, sem einglarnir dást að og tilbiðja. Ó minn frelsari! jeg krýp niður fyrir krossi þínum, þar semþúpind-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Nýtt bæna- og sálmakver

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtt bæna- og sálmakver
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 26
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.