loading/hleð
(31) Blaðsíða 27 (31) Blaðsíða 27
27 ist til dauða og fórna&ir lífi þinu fyrir syndir heimsins á hinuni mikla friðþægingar degi. Með engu get eg vegsamað þig nema and- viirpum mínum. Trúnaðartraust, elska og þakklátsemi eru þær fórnir, sem hjarta mitt girnist fram að bera; en angrið, sem jeg hef af syndum minum, beiskir mjer sæt- leika náðar þinnar. Jeg get engan dag synd- laust lifað; einnig þessa dags yfirsjónir standa skrifaðar í bók alvizku þinnar. Ei- lífi miskunart, afmá syndir mínar með þinni verðskuhlun; lát minning þinnarpínu hreinsa og lielga hjarta mitt, kveikja hjá mjer innilega elsku til þín, og styrkja mig til að hlýða þinum boðum. Jeg reiði mig á þau loforð, sem þú innsiglaðir með blóði þínu, bið þig að framhalda við mig þinni náð, og fel þjer svo öll mín efni. Nú fer nóttiníhönd; vertu ljós mitt og hlífiskjöld- ur, og varðveit mig frá öliuillu. Almátt- ugi guð, í þínu nafni legg jeg mig til hvíld- ar; þegar þú ert verndari minn, þá sef jeg óhultur. Vek mig, þegar þjer þóknast, hvort heldur hjer eður annars heims; al- staðar er jeg í þinni hendi. Amen. 3*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Nýtt bæna- og sálmakver

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtt bæna- og sálmakver
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 27
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.