loading/hleð
(32) Blaðsíða 28 (32) Blaðsíða 28
Ijang'ardags kvdldbæn. liofaður sjertu, f)ú hinn allra hæsti, sem lifir frá eilífft til eilífftar. Timarnir skipt* ast til, ein stundin, einn dagurinn, ein vikan liftur eptir aðra, en f)ú ert ávallt hinn sami elskuriki faðir, sem lætUr f)ína gæzku vera nýja og ferska á morgni hverj- um, sem breiðir f)ina blessun yfir hvem daginn, og fnna náð yfir hverja kvöldstund. Drottinn, þegar jeg lít yfir alla lifdaga mína, hvað sje jeg f)á annað en ný merki hinnar eilifu ástar f)innar og föðurlegu verndar. Góði guð, klökkur og vanmegna drýp jeg niður af tilfinning þinna velgjörn- inga; hversu óteljandi eru þeir og ómetan- legir, og hvað hef'jeg til þeirra unnið? Jeg get ekki komið orðum að, en síður verðug- lega miklað furðuverk ástar fnnnar: lífmitt og kraptar, heilsa min og atvinna, hver dagurinn, hver stundin, hvert andartakið, allt eru þínar náðargjafir. Öll blessun kemur fráþjer. Jjerájeg að þakkahverja gleðistund, hverja likn, hverja hugsvölun, sem jeg hef notið á æfi minni, hverja að- vörun og uppvakning, hverja uppörvun og styrk til hins góða. Já góði guð, f)jer er frað að þakka, að jeg er enn f>á á lífi, það
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Nýtt bæna- og sálmakver

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtt bæna- og sálmakver
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 28
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.