loading/hleð
(50) Blaðsíða 46 (50) Blaðsíða 46
46 alsherjar guð, liver hefur þá gjört liinn fagra, vífia veraldar geim? hver viðheldur og sjórnar heim? 6. Hver himinljósum lagði veg, og lög þeim setti órjúfanleg? hver lífsins huldu bjó mjer braut, mjer bytir gleði og likn í þraut? 7. Hver fjekk þau lög í hjartað sett? er hiklaust bjóða: „gjörðu rjett, allur veraldar vonzku her þó vopni sig á móti þjer“. 8. Hönd þína sje jeg, herra guð, og heyri glöggt þín eilíf boð. Uppspretta lífsins er í þjer, í þjer lifum og hrærumst vjer. 9. Öll hjörtu leita upp til þín, andvörp þjer, drottinn, flytja sín; þú hjartans von og huggun ein, sem hvers manns þekkir tár og kvein. 10. Öll veiztu, faðir, andvörp mín, allt hefur þú í hendi þín: minn hjartans frið og hugar neyð, minn harm og kæti, líf og deyð. 11. Allt það, sem mönnum myrkt er nú, hinn mikli guð, vilt birta þú, þá tímans rifnar tjaldið það, sem tíma og eilifð skilur að.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Nýtt bæna- og sálmakver

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtt bæna- og sálmakver
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 46
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.