(25) Blaðsíða 23
Það var í september árið 1990,
sem ég flutti hingað á Álftanesið,
og eftir eins og hálfs árs búsetu hér,
dreif ég mig loks á kvenfélagsfund,
þá hálf fimmtug konan. Þegar inn á
fundinn kom, leit ég yfir salinn og
sá, mér til mikillar undrunar, að af
fundarkonum var ég í eldri kant-
inum og ég glotti með sjálfri mér
þegar ég hugsaði til baka, því þarna
sá ég að kvenfélög eru ekki bara
fyrir „kellingar".
Smátt og smátt varð mér einnig
Ijóst, að ég þyrfti ekki að hræðast
að þarna yrði aðeins unnið á basar
og sungið við gítarundirspil.
Á þessum tíma þekkti ég fáa hér,
þó lítillega eina konu, sem ég hitti
af og til, kvenfélagskonu, sem
hvatti mig eindregið til að koma á
fund. Hún lýsti fyrir mér ágæti
þessa félags, svo sem „ekkert
venjulegum vorferðum," og bara
öllu því sem þarna væri gert.
í janúar 1992 lét ég sem sagt til
skarar skríða, læddist ein og óþekkt
inn í fundarsalinn og bað um inn-
göngu í Kvenfélag Bessastaða-
hrepps. Mikið var borðað á þessum
fundi, konur reyktu, einb.verjar
prjónuðu og allar virtust tala í einu.
Mér leist ekki meira en svo á. Ég
spurði því sjálfa mig hvort þetta
væri félagsskapur fyrir mig?
Þessi fyrsti fundur var alla vega
gjörólíkur fundum eins og ég hafði
oftast setið undanfarin ár, en þeir
voru á vinnustað, afar ólíkir þess-
um og alls ekkert fjörugir. Ég
ákvað að prófa aftur, fór á næsta
félagsfund, leið betur, og áður en
17. júní kaffi.
varði var ég komin á fulla ferð.
Þarna kynntist ég áhugasömum,
skemmtilegum og ósérhlífnum
konum, sem var gott að vinna með
og læra af.
Á aðalfundi 1993 gaf ég kost á
mér í stjórn félagsins, var kosin
varaformaður og þar með búin að
skuldbinda mig til að vera formað-
ur í a.m.k. eitt ár. Kvenfélag Bessa-
staðahrepps er fjölmennt, um 130
félagar, og sem verðandi formanni
fannst mér nauðsynlegt að ég
þekkti alla félaga í sjón og með
nafni, þegar þar að kæmi, ég hafði
búið hér stuttan tíma og því vafðist
þetta nú dálítið fyrir mér.
Nú tók við vinna tvö næstu árin,
með hörku duglegri stjórn, stjórn
sem vildi láta verkin tala og gerði
það svo sannarlega.
Á aðalfundi 1995 tók ég svo við
formannsstöðunni og hafði þá
góðu heilli orðið nokkuð á hreinu,
nöfn og andlit félagskvenna. En
það var einnig að ýmsu öðru að
huga, þegar lagt var úr höfn, og lít-
ið miðar ef formaðurinn rær einn á
báti. Með mér í stjórn völdust úr-
vals konur og stjórnarsamstarfið
var sérlega ánægjulegt og átaka-
laust í öllum þeim málum sem unn-
ið var að.
Það sem hæst mun bera í
minningunni eftir þetta ár, sem ég
gegndi formannsstöðu í Kvenfélagi
Bessastaðahrepps, er samheldnin
sem ríkti okkar á meðal í stjórninni,
svo og hve góð samvinna var við
allar þær konur sem völdust til
nefndarstarfa og annarra verka
þetta ár.
Félaginu okkar færi ég árnaðar-
óskir á 70 ára afmælinu með von
um að starf þess megi áfram verða
blómlegt um ókomin ár.
Kirkjukaffi.
23
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald