loading/hleð
(31) Blaðsíða 29 (31) Blaðsíða 29
arri uppákomu, sem aðeins gerist í orlofi. Orlofsnefndarkonur eiga allar heiður skilinn fyrir óeigingjarna vinnu án launa fyrir orlofið. Ekki er hægt að minnast á orlofið, án þess að minnast á störf Margrétar Sveinsdóttur á Sólbarði. Hún hefur verið í orlofsnefnd frá upphafi og Orlofsferð á Grænland 1995. arins og annarra máltíða með börn- unum. Lék við þau úti í rólum og vegasöltum. Farið var í litlu sund- laugina á staðnum, ennfremur farið með þau í gönguferðir og í sund- laugina í Hveragerði, gengið á milli gróðurhúsa og fleira. A kvöldin var friður og ró og við mæðurnar áttum ánægjulegar stundir saman. Það var ráðskonan, sem sá um það að húsreglum væri hlítt og það var ekki erfitt eins og hún dekraði við okkur í mat og drykk. Henni til að- stoðar var ein kona og önnur til þess að gæta barnanna hluta úr degi og fara í sendiferðir. Ég var líka þrisvar sinnum í Hér- aðsskólanum að Laugarvatni. Það var seinna og þá fylgdu ekki börnin. Laugarvatn er tilvalinn staður til orlofsdvalar, þar er góð gufa, sundlaug og fagurt umhverfi, gaman að fara í gönguferðir. Ekki enda gönguferðirnar þó allar á barnum, því félagslífið í orlofi er svo margbreytilegt og skemmtilegt, að ein vika er fljót að líða. Oft heyrði ég þessar setningar: „Þetta hélt ég að ég gæti ekki," eða „þetta hélt ég að ég ætti ekki eftir að gera." Þá voru konur að kynnast nýrri hlið á sjálfum sér, við söng, upplestur, leika í leikriti sem samið var á staðnum, eða einhverri ann- formaður framkvæmdanefndar frá árinu 1968. Við eigum henni mikið að þakka fyrir frábær störf í þágu orlofsins. Margrét lét af störfum fyrir þremur árum, en óskað var eftir því, af samstarfskonum henn- ar í nefndinni, að hún ynni áfram að sölusamningi Gufudals. Það er af Gufudal að segja, að ríkið keypti hann aftur og var geng- ið formlega frá sölusamningi á s.l. vori. Báðir eignaraðilar, orlofs- nefndir og Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu voru ánægðir með málalok. Ákveðið hef- ur verið að stofna sjóð fyrir inn- komið fjármagn. Rentum verður síðan úthlutað eftir ákveðnum regl- um til þeirra, er taldir verða í þörf fyrir það. Þess ber að geta, að þegar verið var að undirbúa orlofsheimil- ið í Gufudal, gaf hr. Ásgeir Ásgeirs- son, forseti, merkilegan buffetskáp frá tíð fyrsta forseta okkar, hr. Sveins Björnssonar. Á síðast liðnu vori, þegar Gufudalur var rýmdur, var ákveðið að hann færi aftur á heimaslóðir, skápurinn er nú í sam- komusal íþróttahússins okkar. Sigrún Jóhannsdóttir hefur verið í orlofsnefnd s.l. þrjú ár. Með henni fóru 28 húsmæður í eins dags orlofsferð 20. sept. 1995 til Grænlands. Það yrði of langt mál að lýsa þeirri ævintýralegu ferð í þessu riti. Á slóðum Eiríks rauða. 29
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald


Kvenfélag Bessastaðahrepps 70 ára

Ár
1996
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfélag Bessastaðahrepps 70 ára
https://baekur.is/bok/e32f8c2b-ae49-498d-917a-c5f7b002e959

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 29
https://baekur.is/bok/e32f8c2b-ae49-498d-917a-c5f7b002e959/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.