(35) Blaðsíða 33
„Hér vex ekki neitt"
- Viðtal við Álfhildi Friðrikskdóttur
Álfhildur flutti á Álftanesið
ásamt manni sínum, Gunnari Hall-
dórssyni, trésmíðameistara, 1974.
Magnhildur, formaður, tók viðtal
við Álfhildi upp á spólu síðast á ár-
inu 1995. Tilefni þess var væntan-
leg útgáfa afmælisblaðsins. Álfhild-
ur átti fyrstu uppástungu að Kven-
félagsgarðinum og hefur verið afar
áhugasöm varðandi tilurð hans og
ræktun.
og setti niður fjölær blóm og runna
á sína stóru lóð. Ekki var vel spáð
fyrir henni í byrjun. Margir sögðu:
„Þetta þýðir ekkert, hér vex ekki
neitt." Hún tók ekkert mark á
þessu og sagðist hafa séð, að hægt
væri að koma til gróðri, ef vel væri
að því staðið.
Gróður Álfhildar varð fyrir
skakkaföllum í fyrstu, en hún gafst
ekki upp. Þau hjón settu upp góða
Fjölgun húsa á Álftanesi fór hægt
af stað og eru þau hjón ein þau
fyrstu, er fengu lóð og byggðu sér
hús af utanað komandi fólki. Þau
kynntust nágrönnunum, þegar
húsið var í byggingu, og fljótlega
var Álfhildur frædd um það, að
gróskumikið kvenfélag væri í
hreppnum. Henni fannst það ótrú-
legt í svo fámennum hreppi.
Á þorra 1974 var haldið hið hefð-
bundna þorrablót Kvenfélagsins.
Hjónunum var boðin þátttaka í því,
þó þau væru ekki flutt, en þau
höfðu látið skrá sig í hreppinn. Álf-
hildur komst að raun um að sagan
um dugnað félagskvenna varðandi
félagslífið í hreppnum, ætti við rök
að styðjast. Hún gekk í Kvenfélagið
í desember 1975 og var fjöldi félags-
kvenna þá nálægt 40. Árið 1979 var
hún kosin ritari og var það í fjögur
ár.
Álfhildur hafði strax í upphafi
áhuga fyrir að rækta garðinn sinn,
þess efnis að það færi þess á leit við
hreppsnefnd, að hún útvegaði
þeim landskika til umráða og rækt-
unar, sextíu ára afmæli félagsins
væri framundan og gaman væri að
gera eitthvað eftirminnilegt, sem
gæti orðið til hagsbóta fyrir alla
hreppsbúa.
Á árinu 1989 var félaginu úthlut-
að landi og hreppurinn var hjálp-
legur við undirbúning jarðvegs. Til
þess skal vanda, sem vel og lengi á
að standa. Mikið var lagt upp úr
allri undirvinnu og Garðnefndin og
aðrar fúsar hendur hjálpuðu til.
Gróðurinn vex nú og dafnar og
„Laufskáli er draumsýn sem
rætist", segir Álfhildur.
Álfhildur sagðist hafa haft gaman
af að leggja öllum góðum málum lið
og það hefur hún svo sannarlega
gert, meðan heilsa og kraftar
leyfðu.
girðingu og allt vex og blómstrar
hjá þeim.
Hinn 3. marz 1985 sendi Álfhild-
ur bréf til stjórnar Kvenfélagsins,
rsf^*
«r'
* i
fp»
í
33
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald