(39) Blaðsíða 37
Gefnarkonur í heimsókn. Á jólaballi.
C \
Kveðja
frá Jóhanni Jónssyni
Kvæði þetta fluttu Kvenfélagskonur úr
Gefn í Garði er þær komu í heimsókn til
Kvenfélags Bessastaðahrepps á árinu 1993.
Þær höfðu beðið Jóhann Jónsson, sem var
heiðursfélagi í Gefn að semja eitthvað fyrir
þær til að flytja okkur konum af þessu tilefni
og fannst það á skrifborði hans að honum
látnum, þannig að þetta var hans síðasta
verk, sem hann vann fyrir Kvenfélagið Gefn.
(Lag: Hann Hjálmar í blómskrýddri brekkunni stóð)
Ef konurnar einangra kvenfélög sín
og karla þær vilja ekki sjá
er jafnréttis hugsjónin geysilegt grín
sem gagnrýni verður að fá.
En hvernig má kvenfélag, kvenfélag vera,
ef karlarnir ætla þau líka að gera
að ástfóstri sínu og ybbast við þær
ekki mitt höfuð það skilið vel fær.
Hann Ólafur vildi fá inngöngu hér
og ætlaði að komast á blað,
í Ginnersbók skrá það og gorta af sér.
Pið gátuð ei leyft honum það.
Og því er hann fúll út í konurnar kallinn
að komast ei fyrstur á sýningastallinn.
Ef til vill ætti 'ann að klæðast í kjól
og kaupa sér brjóstahöld, vængbindi og skjól.
Ekki ég þurft hef við konur að kjást
að komast í félagið Gefn.
Þær buðu mér inngöngu af blíðu og ást.
Við barm þeirra fest hef ég svefn,
og fyrir þær unnið í fjölda mörg árin
að föndra og yrkja þótt gránuðu hárin.
í heiðurssess núna í ellinni er,
ánægður karl eins og hver maður sér.
\_____________________________________________J
DEKKIÐ
Reykjavíkurvegi 56 - Hafnarfirði - Sími 5551538
Hjólbarðar nýir og sólaðir,
af flestum stærðum og gerðum.
Fljót og góð þjónusta.
Sími 5551538
37
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald