(7) Blaðsíða 5
Huldfl Helgndóttir.
F. 27. nóv. 1921 - D. 2. nóv. 1971.
En konur eru yfirleitt forsjálar.
Þær gengu með hugmyndina þessa
hefðbundnu 9 mánuði, og undir-
bjuggu jarðveginn. Eitthvað hafa
þær unnið yfir veturinn, því 1.
janúar 1926 segir gjaldkerabókin,
að í sjóði séu kr. 171.00.
Sigurbjört vann vel og lengi fyrir
félagið. Einkadóttir þeirra hjóna,
Hulda Helgadóttir, hjálpaði móður
sinni mikið eftir að hún varð veik.
Hún var ritari í félaginu og gerði
góð skil, er feðginin fluttust af Nes-
inu.
Kristín Sigurðardóttir,
Sviðholti.
Formaður 1942-1944.
Kristín fluttist að Sviðholti í des-
ember 1926, sama ár og Kvenfélag-
ið var stofnað. Hún gekk í það 1927
og með henni töldust félagskonur
þá 9. Hún var kosin gjaldkeri 1929
og var það til ársins 1937. Hún var
formaður félagsins 1942-1944 og va-
raformaður í nokkur ár. Kristín
vann mikið og vel fyrir félagið á
meðan heilsan leyfði. Hún náði
háum aldri og bjó hin síðari ár hjá
dóttur sinni og tengdasyni í Kópa-
vogi.
F. 17. feb. 1899 - D. 30. nóv. 1991.
Félagskonur, yngri og eldri, sóttu
hana heim, á heimili dóttur hennar,
þegar hún varð níræð. Kristín var
ern og glöð yfir að sjá okkur.
Tryggð hennar var mikil við Álfta-
nesið og félagið sitt „gamla og
góða" eins og hún orðaði það.
Ingibjörg Jónsdóttir,
Sveinskoti.
Formaður 1944-1946.
Heiðursfélagi.
F. 18. feb. 1903 - D. 27. jan. 1980.
Ingibjörg vann mjög vel fyrir fé-
laigð og maður hennar Bertel And-
résson, var skipherra á Fossunum
um árabil, og á stríðsárunum, þeg-
ar lítið var um alls konar varning,
var hann Kvenfélaginu afar hlið-
hollur. Hann keypti m.a. fyrsta
bollastellið fyrir félagið, a.m.k. 40
bollapör, sem enn er eitthvað til af í
geymslu félagsins. Og fyrir jólatrés-
skemmtanir keypti hann ávexti og
sælgæti og í nokkur skipti einnig
jólatré fyrir börnin til að dansa í
kringum.
Bertel Andrésson.
F. 29. maí 1890 - D. 24. júní 1987.
Afmælisbragur
eftir Júlíönu Björnsdóttur
(Lag: í Hlíðarendakoti)
Á vordegi fögrum tuttugu og sex
var félagið okkar stofnað.
Við fámenni mikið en síðar það vex
og samstaðan hefur ei rofnað.
Þökk sé þeim konum sem þetta vor
komu og vísuðu veginn.
Þær vissu að framsýni, festa og þor
er félaga máttur og megin.
Ég á enga ósk aðra fegri í dag
félagi okkar til handa,
en forsjónin blessi og bæti þess hag
og bægi frá sérhverjum vanda.
Þökk sé þeim konum sem þetta vor
komu og vísuðu veginn.
Þær vissu að framsýni, festa og þor
er félaga máttur og megin.
V_________________________________ ._________________________J
5
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald