(1) Page 1
Bómaborg, Siyrnifiigarsteiim kristn-
innar, og1 miðpunkttir allrar eining'ar
í J»eirri kristilegn trú,
Jeg hef ekki getað annað en furðað mig yíir mörg-
um orðatiltækjum í grein þeirri, er stendur framanvert í
»íslendingi« frá 12. nóv. síðastl. og sem kallast „svar«;
en með því hin enska þjóð og hinar skandinavisku þjóðir
eru alkunnar fyrir frelsiselsku þeirra, þá hef jeg heztu
von um, að útgefendur Islendings eigi vilji meina cnsk-
um katólskum manni að svara nokkru ástæðum þeim, er
sjera SigurSur hefur fram fært í ofannefndu svari sínu.
Jeg er enginn lærður guðfræðingur og hef enga kröfu til
að svara fyrir herra Baudoin, og í öllu sem hann sjálfan
áhrærir mun hann maður til að forsvara sjálfan sig; mig
langar að eins til að tala fáein orð um ástæðurnar, sem
fram eru færðar gegn hinni katólsku trú, bæði þeirri, er
hjer kynni að finnast eða á Englandi og annarstaðar.
Að St. Pjetri var fengið í hendur andlegt allsherjar-
vald, eða eins og vjer nú segjum, að hann væri gjörður
að »páfa«, er augljóst af berum orðum heilagrar ritning-
ar, því í Matt. 16.kap. 18—19 v. má lesa: »Og jeg segi
þjer, þú ert Petrus, ogyfir þenna hellustein mun jeg upp-
byggja mína kirkju, ’sxxkTjaíav, og helvítis port skulu ekk-
ert megn hafa gegn henni — og þjer mun eg gefa lykla1
himnaríkis, og allt hvað þú hindur á jörðu skal á himn-
um bundið vera, og allt hvað þú leysir á jörðu skal á
himnum leyst vera«2. í þessum orðum postulans kallast
hinar neðri maktir »helvítis port«, en lyklarnir þýða hjer
sem alstaðar merki upp á vald og stjórn, og rjetturinn
til að leysa og binda er auðsjáanlega yíirlátinn þeim, er
valdið og stjórnina hefur.
Á þessu er það nú auðsætt, að Kristur, sem eptir
guðs vilja hafði hið æðsta lyklavald yfir öllum hlutum,
meðdeilir þetta lyklavald yfir hinni kristilegu kirkju til St-
Pjeturs, og vjer vitum af hinu opinberaða guðs orði, að
sú kirkja, sem er byggð af þessum mikla meistara, skal
standa um alla eilífð, og að hún er grundvölluð á hellu-
bjargi, hellubjargi, sem skal verða óskekið af öllum hel-
vítis ógna stormum allt að tímanna enda.
Hjá St. Jóhannes, kap. 21, 15, 16. og 17. v. gjörir
Jesús Kristur St. Pjetur að hans flokksforingja eða hirð-
ara, þar sem hann segir: »fæS 'pú lömb mín — fœð pú
sauði mína — þú slcalt ala sauði mina«, og nú skýrir
frelsarinn þetta enn fremur, er hann segir: »suo að par
gcti orðið einn s auð aflolckur og einn hirðir«.
það eru því engin undur þó freisarinn segi við St. Pjetur,
sjá St. Lúk. 22. kap. 32. v.: »En eg bið fyrir pjer, að
pín trú skuli eigi linna, og pegar pú ert trúaður, pá
styrk pú brœður pína«. Hjer biður alltsvo frelsarinn
sjerstaklega fyrir St. Pjetri, sem þeim helzta ailra postul-
anna, og af hinni sömu ástæðu er það, að Iíristur segir
1) þanmg segir í St. Jóhannesar opinberingarb ók 1.
kap. v. 18.: „og eg hef lykla dautlans og undirheima" og kap. 3. v. 7.:
„þetta segir sá beilagi, sá sanni sem hefur lykil Davitís" — og víí)ar
i biflíunni".
2) Binda og leysa merltir hií> sama sem dómfeila og fríkenna.
hjá St. Jóhannesi XXI. kap. 15. v.: f>á er þeir höfðu
snætt, segir Jesús til Símonar Pjeturs: elskar pú mig
meira en pessir« ?
Samkvæmt þessu finnum vjer nú, að í hinum þremur
nafnalistum postulanna er nafn St. Pjeturs allajafna sett
fyrst, og í postulanna gjörningum má iesa þannig tekið
til orða: »Pjelur og hinir aðrir«l, Pjetur og allir aðr-
ir«2, eitt orðatiltæki er mikið líkist því, er menn liafa
brúkað og viðhafa enn um flokksforingja, því menn segja:
nflokksforinginn og hinir aðrir officerar*. Flokksforinginn
er sannarlega officeri líka, en sökum þess hann hefur
meiraað segja, þá er hann fráskilinn hinum ofíicerunum,
og stendur jafnan fremstur á listanum.
En Prótestantar eru nú opt vanir að svara þessum
ástæðum með því: »hví skyldu yfirráð Pjeturs færast yfir
á hans eptirkomendur« ? Af því að hellubjargið, sem
hin kristna kirkja hvílir á, verður að vara eins lengi og
kirkjan sjálf. Postulinn St. Pjetur verður sem dauðlegur
að lifa í hans eplirkomendum, því sauðaflokkurinn má
aldrei missa sinn ákvarðaða hirði; konungdómurinn mátti
aldrei missa sinn sýnilega konung eða stjórnara, kirkjan
eða hið stóra hús mátti aldrei missa hinn ákvarðaða
hyrningarstein sinn, og líkaminn mátti aldrei missa hið
ákvarðaða höfuð, til að stýra ölium sjerstökum limum
hans.
Jeg vil nú skýra frá hvernig liin ævarandi yfirstjórn,
svo auðsjáanlega stiptuð af Kristi og lians postulum á
: hinni 1. öld, er ómótmælanlcga viðurkcnnd af rithöfund-
um 2. aldar, einkum af þeim nafntoguðu rithöfundum St.
Irenaeus og St. Cyprian.
Sjera Sigurður segir að allsherjarvald það, sem Róm
hafði á hinum fyrstutímum, kom af kringumstæðum kirkj-
unnar á þeim dögum, sem þá varð að hafa fulla einingu
í öllum lærdómum sínum. En er þá þessi eining ekki
allt eins nauðsynleg á 19. öld, eins og hún var á öðru
árhundraði eptir Krist? Talar þess utan ekki St. Irenaeus
sjerstakiega um allsherjarvald kirkjunnar í Róm? En
hvaða Prótestantar eru það sem játa þetta ailsherjarvald
(potentiorem principalitatem)? Hvernig getur sjera Sig-
urður komizt fram úr því, sem þó er heyrum kunnugt, að
St. Irenaeus bað páfa Yilctor um að fyrirgefa austurlenzk-
um biskupum, eráttuað útilokast frá kirkjunni? J>að varð
þó að vera auðsjáanlega sökum þess hærra valds, sem
biskup Viktor af Róm hafði, þegar hann gat útilokað fjær-
læga biskupa frá embættum þeirra í Asíu.
St. Cyprian viðurkennir allsherjarvald kirkjunnar í
Róm, því hann segir með berum orðum: »þar er St.
PýefMrs-stóll og allsherjarkirkjan, og þaðan kemur öll sam-
kvæm eining meðal prestanna«. Frá óhlýðni við þessa
kirkju segir hann enn fremur »spretta villulærdómar og
1) Acta 2, v. 37.
2} Acta 5, v. 29: Pjetor yfirgekk og alla atira postala í jar-
teiknum. Sknggi hans læknaH veika; hann alleina, eins og sjá má af
Nýja Testamentinn nppvakti dantía; alleina hann þurfti oigi annat) on
tala til Ananíasar og Sapphírn, og dantlinn fylgdi orí>nm hans
{pegar í staíi. Acta kap. 5. v. 1,—10.