loading/hleð
(13) Blaðsíða III (13) Blaðsíða III
FORMÁLI. Sem kunnugt er skrifaði Ólafía Jóhannsdóttir ekki nema fyrri hluta æfisögu sinnar, er endar með afturhvarfssögu henn- ar i árslok 1903. Sjálf ætlaðist hún til að æfisagan yrði i tveim hlutum, sem sjá má i brjefi hennar til útg. þessarar bókar, bls. 109. Kallar hún þá fyrri hlutann „Frá dauðanum til lifs- ins“, sem flestum mun finnast betra nafn en hitt, („Frá myrkri til ljóss"), sem bókin fjekk, er hún var prentuð. Siðara hlutann ætlaði Ólafia að kalla „í skóla trúarinnar", en starfskraftar hennar entust þvi miður ekki til að ljúka að öllu fyrri hlutanum; — hann var að visu fullskrifaður á norsku, en lítill hluti hans kominn á islensku er hún andaðist, - og á seinna bindinu, frásögn um starfsárin i Noregi, var hún alls ekki byrjuð. Vinum Ólaftu fjell það sárt, og þóttust gripa i tómt að ekkert skyldi vera um þenna langmerkasta kafla æfi hennar, er þeir sáu bókina „Frá myrkri til ljóss“. Jeg hafði átt þvi láni að fagna að eiga mikil brjefaskifti við hana öll árin henn- ar i Noregi, auk þess sem fundum okkar bar þar þrisvar sam- an (árin 1905, 1909 og 1914), og mjer var flestum öðrum kunn- ugra um hvað mjög hún ljet sjer ant um öll störf Guðsrikis á landi voru þótt hún væri erlendis, og; þvi taldi jeg mjer skylt að reyna að safna drögum til æfisögu hennar frá þeim árum. I árslok 1924 skrifaði jeg grein i norska blaðið „For fatt- ig og rik“ og bað vini Ólafiu í Noregi að veita mjer aðstoð sina i þessu efni, fjekk jeg mörg brjef út af þeirri grein og meðal þeirra frásögu Ejes námuverkstjóra, sem þessi bók byrj- ar á. Tekur hún þar við, sem frásögn Ólafíu sjálfrar hættir og skýrir frá ýmsu, sem aldrei hefir fyr verið birt. Drátturinn, sem orðið hefir á útgáfu þessarar bókar staf- ar sumpart af annriki minu, en allra mest af þvi, að jeg vildi forðast að nokkur gæti skoðað útgáfuna sem samkepni við æfisöguna, sem þau mr. Gook á Akureyri og Sveinbjörg systir Ólafíu gáfu út, og því hefi jeg sneytt hjá sama sem öllu því
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Mynd
(10) Mynd
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Blaðsíða 115
(130) Blaðsíða 116
(131) Blaðsíða 117
(132) Blaðsíða 118
(133) Blaðsíða 119
(134) Blaðsíða 120
(135) Blaðsíða 121
(136) Blaðsíða 122
(137) Blaðsíða 123
(138) Blaðsíða 124
(139) Blaðsíða 125
(140) Blaðsíða 126
(141) Blaðsíða 127
(142) Blaðsíða 128
(143) Blaðsíða 129
(144) Blaðsíða 130
(145) Blaðsíða 131
(146) Blaðsíða 132
(147) Blaðsíða 133
(148) Blaðsíða 134
(149) Blaðsíða 135
(150) Blaðsíða 136
(151) Blaðsíða 137
(152) Blaðsíða 138
(153) Blaðsíða 139
(154) Blaðsíða 140
(155) Blaðsíða 141
(156) Blaðsíða 142
(157) Blaðsíða 143
(158) Blaðsíða 144
(159) Blaðsíða 145
(160) Blaðsíða 146
(161) Blaðsíða 147
(162) Blaðsíða 148
(163) Blaðsíða 149
(164) Blaðsíða 150
(165) Blaðsíða 151
(166) Blaðsíða 152
(167) Kápa
(168) Kápa
(169) Saurblað
(170) Saurblað
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Í skóla trúarinnar

Höfundur
Ár
1927
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Í skóla trúarinnar
https://baekur.is/bok/e60a2ff2-a205-4ed8-b865-57bcd10f4710

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða III
https://baekur.is/bok/e60a2ff2-a205-4ed8-b865-57bcd10f4710/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.