loading/hleð
(12) Page 8 (12) Page 8
8 um sig og ýmislegar a& útliti, því stundum eru þær guileitar, stundum gráhvítar, stund- um þunnar og harbar, stundum þykkvar og linar, og liggja þá stundum undir þeim kýli, sem brjótast út. og gefa frá sér nokkuh þykkan optast gulleitan gröft. þunnar eru skorpurnar sérílagi á mögru fé, en liinar þykkri koma helzt fýrir á feitum og kröpt- ugum skepnum; en aí) öí)ru leyti á veSur- átta, fjárkyn og kynferbi einnig nokkurn þátt ab þessu. Undir skorpunum eru sáraíletirnir stundum samanhángandi og minni um sig, allt eptir ebli kláhans, og verímr opt húbin á klá&astöbunum lángtum þykkri og stinn- ari enn á heilbrigímm skepnum, en sú breyt- íng fer smátt og smátt þegar klábinn cr læknaímr. Þeir stabir, sem kláÖinn vonjulega sýnir sig fyrst á, er heröakamburinn, lærin og hriggurinn, þó ber þab ckki sjaldan vib, aí>


Stutt og skiljanleg lýsing fjárkláðans og meðferðarinnar á honum

Year
1857
Language
Icelandic
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stutt og skiljanleg lýsing fjárkláðans og meðferðarinnar á honum
https://baekur.is/bok/e7b97059-241f-46d5-8008-0726cc4238ac

Link to this page: (12) Page 8
https://baekur.is/bok/e7b97059-241f-46d5-8008-0726cc4238ac/0/12

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.