loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 lát sjóöa niíiur um þribjúng, lát svo í hvern pott 4 lóö af blásteini. Hvert fyrir sig af framan nefndum smyrsl- um getur brúkast eptir því sem kríngum- stæ&urnar leyfa; þó viljum ver lielzt mæla fram meb smyrslunum Nr. 1., erhafareynzt ágætt og kröptugt me&al. Bö&tinara&ferbiu. Svo ab hægt ver&i a& ba&a án þess a& ofmikib fari til spillis af lauginni, ver&ur ba&kerhaldi& a& vera mátulega stórt og vel laga&. Lengd þess má vera 7 kvartil, breiddin a& ofan 5 kvartil, í botninn þar • á móti 3 kvartil, dýptin 5 kvartil. Kerhald þa&, sem dýrin eru látin í, þegar þau koma úr ba&inu, skal vera líkt a& stær&, en þarf ekki aö vcra eins djúpt. Ef ba&keröld vanta, má vcl nota bát, ef fyrir hendi er. Báturinn se reistur nokkub í annan endan, svo a& laugin safn-


Stutt og skiljanleg lýsing fjárkláðans og meðferðarinnar á honum

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt og skiljanleg lýsing fjárkláðans og meðferðarinnar á honum
https://baekur.is/bok/e7b97059-241f-46d5-8008-0726cc4238ac

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/e7b97059-241f-46d5-8008-0726cc4238ac/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.