loading/hleð
(7) Page 3 (7) Page 3
3 enn klá&i á öbrum húsdýrum, sem haldib er einstaklegar hverju fyrir sig, ekki ein- gaungu af því, ab saubfé gengur í hópum, og sóttnæmib á þannig hægra meb ab grípa um sig, heldur líka söknm þess, ab hann rírir ullina bæbi ab vöxtum og gæbum, auk þess sem liann dregur bæbi úr mjólk og kjöti. Orsakir sýkinnar. Saubfé 1 öllum löndufn og af öllum tegundum er mebtæki- legt fyrir klába; en þó virbist þab einkum ciga sér stab meb fé þab, sem hefir smá- gjörva ull (fmuldede Faar), Kaldt og vott haglendi, sérílagi þar sem jörb er ófrjóf og óræktub, eru kríngumstæbur, sem aubveldast koma honum á stab. Ilaft einhver sauba- hjörb um lcngri tíma haft litla og vonda fæbu, t. d. skemmt liey, og sé hcnni þar ab auki þrýst saman í lieit, dymm, rakasöm og óhrein liús, sem vanta loptsúg, eptir ab


Stutt og skiljanleg lýsing fjárkláðans og meðferðarinnar á honum

Year
1857
Language
Icelandic
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stutt og skiljanleg lýsing fjárkláðans og meðferðarinnar á honum
https://baekur.is/bok/e7b97059-241f-46d5-8008-0726cc4238ac

Link to this page: (7) Page 3
https://baekur.is/bok/e7b97059-241f-46d5-8008-0726cc4238ac/0/7

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.