
(10) Blaðsíða 8
verka hans, og sýnir þrótt hans í mótun líkamsformsins og hneigð
hans til að nota sterkar andstæður ljóss og skugga. I myndugleika, og
jafnvel innri glóð myndarinnnar má skynja einhvern skyldleika
við spönsk listaverk. Þó að Copley væri óþroskaður, þegar liann
málaði þessa mynd, sýnir meðferðin á efni kniplinganna og silkis-
ins tæknisnilld þessa meistara.
List þessi er miklu frekar einkennandi fyrir Ameríku, vegna þess
þróttmikla raunsæisgrundvallar, sem þar gætir, heldur en list Gil-
berts Stuarts, en liún stóð miklu nær hinum enska skóla þeirrar
tíðar í mannamyndum. Stuart starfaði mörg ár í Englandi, og varð
meira að segja einn af fremstu málurunum í London. Eftir langa
og giftusamlega dvöl þar fluttist liann aftur til Bandaríkjanna 1793
og settist að í Philadelphíu. Eitthvert kærasta viðfangsefni hans á
síðari árum var að mála George Washington, og gerði hann ótelj-
andi frumdrætti að myndum af honum og allmargar fullgerðar
myndir. Hið svonefnda Vaughan-málverk Stuarts af Washington,
sem geymt er í Metropolitan safninu í New York, er ef til vill þekkt-
asta myndin af þessari miklu þjóðlietju. Málverk þetta er fremur
þjóðhetjumynd, að viðteknum liætti þeirrar aldar, en lirein eftirlík-
ing. Málarinn reynir að ]ýsa ekki einungis útliti mannsins og ein-
kennum lians, heldur einnig að nokkru lietjuþrótti hansogmikilleik.
Bygging myndarinnar er stórbrotin en einföld, maðurinn á mynd-
inni mikilúðgur og virðulegur. En ef við snúum okkur frá sjálfu
aðalefni myndarinnar og athugum einstök atriði hennar, tökum við
eftir því, hversu mikilli leikni málarar á síðari liluta 18. aldarinn-
ar höfðu náð í gerð mannamynda. Eini áberandi litartónninn er í
andliti myndarinnar, en litirnir,bæðiíhárkollunniogfatnaðinum eru
deyfðir til þess að beina athyglinni að andlitinu. Þetta er eitthverl
merkilegasta sýnisliornið af list Stuarts á þessu sviði, og því má
skipa á bekk með helztu mannamyndum evrópskra málara á þeim
dögum.
FYRRI HLUTl NlTJÁNDU ALDAR
Snemma á 19. öld, og einkanlega eftir að stríðinu 1812—14 lauk,
fóru bein áhrif enska skólans á ameríska list þverrandi, en amerísk-
ir málarar tóku að ryðja sér eigin brautir. Þeir fóru að gefa sig
meira að sínu eigin umhverfi, því, sem þeim var kunnugt og kært
og leitast við að tjá fegurð síns eigin unga og vaxandi lands. John
Trumbull er meðal þeirra, sem brúa bilið milli 18. ahlar og fyrri
hluta 19. aldar. Hann liafði ef til vill nteiri áhuga á hinu sögulegaog
hetjulega en mannamyndagerð. Frægasta sýnishornið af þessum mál-
verkurn hans er „Undirritun amerísku sjálfstæðisyfirlýsingarinnar.“
Mynd þessi á vitaskuld vinsældir sínar aðallega að rekja til þess
atburðar, sem hún lýsir, en sögulegt gildi hennar er enn meira
8
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald