loading/hleð
(11) Blaðsíða 9 (11) Blaðsíða 9
sakir þess, að í henni eru myndir margra þeirra manna, sem beittu sér fyrir sjálfstæði nýlendnanna í Ameríku. Snemma á 19. öld er George Caleb Bingham, málarinn frá Missouri, ef til vill snjallasti málari sögulegra atburða. Þótt Bing- ham ferðaðist víða um Evrópu, virðist liann ekki liafa komizt undir áhrif ný-klassisku stefnunnar. Hann hugsaði ætíð fyrst og fremst um að mála sem sannastar myndir af lífi og atburðum í frumbýlis- héruðum, þar sem bann átti lieima, og lionum eigum við að þakka margar nákvæmustu heimildirnar um lifnaðarhætti manna þar á þeim tímum. Málverk bans „Grávörukaupmenn á leið ofan eftir Missouri fljóti,“ liefitr þó ekki einungis gildi sem söguleg lieimild, heldur einnig fyrir litaskipun þess og veruleikablæ. Menn eins og Bingham sýna greinilega bin þróttmiklu raunsæis- einkenni í amerískri málaralist, og þau einkenni eru ráðandi 19. öldina út. Þrátt fyrir ábrif frá ýmsum evrópskum stefnum, og þá einkanlega frönskum — klassískri stefnu og rómantískri, impress- jónisma, o. s. frv. — þá leikur enginn vafi á því, að viðliorf amer- ískra málara er fyrst og fremst raunliæft. Listamaðurinn beldur sig nálægt náttúrunni, og reynir að tjá það, sem liann sér og skvnjar, á sem þróttmestan hátt. Þessi næma tilfinning fyrir náttúru landsins verður til þess, að það myndast talsvert öflugur „skóli“ landslagsmálaralistar á öðr- um aldarfjórðungi 19. aldar. Málarar þessa ,,skó]a“, — sem venju- lega er kenndur við Hudsonfljótið, —— tóku allir mjög svipaða af- stöðu gagnvart hlutverkum sínum. Með Thomas Cole, meistara þessa „skóla“, byrjaði þó að mótast ákveðið rómantískt viðliorf gagn- vart mikilleik og tryllingi ótaminna náttúruafla, samtímis því, sem haldið var fast við tilfinninguna fyrir forminu. George Innes, sem hélt við þessari stefnu í landslags málaralist fram í lok aldarinnar, byrjaði sem lireinn raunsæismaður, en fékk æ meiri og meiri áhuga fyrir blæbrigðum náttúrunnar, og fyrir tjáningu þeirra með skáldlegum ljósabrigðum. 1 málverki bans, sein nefnist „Friður og gnægð“ og málað er á miðju þroskaskeiði lians, gætir ennþá binnar formföstu byggingar, en samt er myndin þrung- in glóandi og lifandi litbrigðum, auðlegð og liagsæld liaustsins og uppskerunnar. HOMER OG EAKINS Hinu raunhæfa sjónarmiði óx stöðugt fylgi, bæði í Evrópu og Ameríku, á þriðja aldarfjórðungi 19. aldar. I Bandaríkjunum má segja að raunsæisstefnan, sem ráðandi hafði verið í amerískri mál- aralist frá því í byrjun aldarinnar, næði hámarki sínu í list þeirra Winslow Homers og Thomas Eakins, sem báðir lifðu fram á 20. öld. Homer liafði litla listmenntun ldotið, en öðlaðist talsverða raunhæfa 9
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald


Málverkasýning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Málverkasýning
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 9
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.