loading/hleð
(12) Blaðsíða 10 (12) Blaðsíða 10
þekkingu sem fréttaritari og listagagnrýnandi fyrir ..Uarpers Weekly“ á meðan á þrælastríðinu stóð. Hann bar ávallt mikla virð- ingu fyrir eðli lilutarins, sem liann málaði, og liélt því fastlega fram, að eini tilgangur lians væri að stæla fyrirmyndina eins nákvæmlega og unnt væri. Þrátt fyrir það sýna jafnvel eldri málverk hans, eins og t. d. „A skautum í Central Park,“ smekk fyrir niðurröðun efnis- ins, eins og sést bezt á því, hversu vandlega hann hefur skipulagt dreifingu mannfjöldans í mikilli fjarvídd. Á efri árum bjó Homer í grennd við hafið og hafði af því náin Key JVest. Eftir Winslow Homer. kynni, bæði við strendur Maine-ríkis og á ferðalögum til Bahama- eyja, og nú gerðist hann einhver hinn snjallasti síðari alda manna í tjáningu á hinum margvíslegu hamskiptum hafsins. Málverk hans. „Golfstraumurinn“ í Metropolitan myndasafninu í New York, er magnþrungið verk, sem hrífur áhorfandann til meðvitundar um víð- áttu og ógnarmátt hafsins, og smæð og vanmátt mannsins í baráttu við náttúruöflin. Þó að flestar merkustu myndir Homers séu gerð- ar með olíulitum, notaði liann aðallega vatnsliti við myndagerð sína síðustu árin, einkum til þess að túlka skæra birtu, geislaflóðið, sem heillaði hann svo rnjög í vetrarferðum lians til Bahama-eyja. Yatns- litamyndir Homers, sem hér eru sýndar, bera þess glæsilega vott, hversu miklu valdi hann náði á meðferð vatnslita, og hvernig hann 10
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald


Málverkasýning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Málverkasýning
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.