
(14) Blaðsíða 12
an veginn til beztu mynda hans, en það sýnir, hvernig hann raðar
atriðum myndarinnar eftir stærðfræðilegum reglum. Hann raðar
skipunum þannig, að myndin fær af því annarlegan blæ. Á þessn
einkenni ber í vaxandi mæli hjá amerískum raunsæismönnum, sem
á eftir honum koma.
Þó að raunsæi markaði aðalstefnuna í amerískri málaralist á síð-
ari hluta 19. aldar, þá skapaðist smámsaman, samhliða því, róman-
tískara viðhorf til verkefnanna. Þessi nýja rómantík virðist liafa
orðið til í Bandaríkjunum, án þess að eiga nokkur tengsl við róman-
tísku hreyfinguna í Frakklandi. Aðalfulltrúi þessarar nýju, amer-
ísku hreyfingar er Albert Pinkham Ryder, einfari og dulsæismaður.
Málverk eins og það, sem nefnist „Þeir, sem á hafinu strita“, — en
það er geymt í Addison listasafninu í Andover Massachusetts —sýna
þau áhrif, sem vald og duld náttúruaflanna hefur á sál og tilfinn-
ingar málarans. Þessi mynd er í eðli sínu sérstæð í sögu landslags-
málaralistarinnar; hið eina, sem líkist henni, eru liinar dulrænu
næturmyndir 17. aldar málarans hollenzka, Adrians Brouwer.
SlÐARI HLUTI NlTJÁNDU ALDAR
Á síðari hluta 19. aldar hafa þá aðalstefnurnar í amerískri mál-
aralist mótazt. Og þær stefnur munu lialda sér, þrátt fvrir allar þær
þúsundir áhrifa, sein þær kunna að verða fyrir. En þótt amerísk
málaralist standi föstum fótum á grundvelli þess raunhæfa og sýni-
lega, þá gætir þar alltaf, undir niðri, skáldskapar og ímyndunar-
afls. Á þennan hátt er liún táknræn fyrir þjóðareðlið, því að undir
yfirborði ameríska eðlisfarsins, þar sem mest gætir efnishyggju og
raunsæi, býr sterk undiralda liugsjóna og skáldhneigða.
Margir hinna amerísku málara á 19. öldinni störfuðu við blöð og
tímarit, en slíkt starf krefst nákvæmrar eftirtektargáfu, og varð til
þess að þroska þann hæfileika hjá þeim. I Bandaríkjunum hefur
þróazt mjög víðtæk alþýðulist á þessu sviði. Ágætt sýnishorn af
slíkri list er „Árásin á birgðavagnana“ eftir Frederick Remington.
Málverk eins og þetta eru fyrst og fremst „lýsingarmvndir,“ þau
eiga að lýsa atburðum, sem greindir eru í frásögnum eða skáldsög-
um. Það kemur oft fram í þeim mikil leikni í því, að sýna athafnir
og lireyfingu, og það kemur æ betur í Ijós, að þessir svonefndu
„viðskipta málarar“, eða „auglýsingamálarar“ liafa haft talsverð á-
hrif í þá átt, að efla bæði tækni og atliyglisgáfu beztu málara okkar.
Það, sem hér hefur verið sagt um raunsæi í amerískri málaralist,
liefur ef til vill gefið í skyn, að þar sé um einn ákveðinn stíl, eða
eitt ákveðið sjónarmið að ræða — beina athugun og eftirlíkingu
fyrirmyndarinnar. Því er vitaskuld ekki þannig varið. Það eru jafn
mörg raunhæf sjónarmið og venjur í list, jafnmörg raunhæf sjónar-
12
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald