
(16) Page 14
var um aldamótin síðustu. John Sloan er enn á lífi og tekur enn
virkan þátt í öllum nýjum listahreyfingum. Þa3 liefur ætí3 veriS
hugsjón hans, að túlka á sem einfaldastan og einlægastan hátt við-
horf sitt til hins sýnilega lieims.
Hið sameiginlega markmið málaranna, sem stóðu að þessum sam-
tökum um aldamótin, var ekki fólgið í nýrri tækni eða nýjum stíl.
„Sandvagninn“, eftir George Bellows, sýnir stíl, þar sem miklu meiri
rækt er lögð við skreytingu myndarinnar heldur en iiézt í mál-
verkum Sloans.
Sandvagninn. Eftir George Bellows.
Með John Sloan og George Bellows komum við í anddyri nú-
tíma amerískrar listar. En allar tilraunir til að gera grein fyrir
stefnu hennar verða erfiðari með hverjum deginum, vegna þess hve
afköst amerískra nútíðar málara eru gífurleg, og kennir þar margra
grasa.
A þessari sýningu eru 30 litprentaðar myndir af amerískum olíu-
málverkum, og 30 frummálaðar vatnslitamyndir eftir marga fremstu
nútíðarlistmálara Bandaríkjanna. Þó að af sýningu þessari megi
ráða nokkuð um aðaleinkeimi • amerískrar nútíðarlistar, þá verður
að liafa það í huga, að liún veitir alls ekki fullkomið yfirlit. Það
væri auðvelt að taka saman aðra sýningu af málverkum fimmtíu
annarra málara, jafn rnerkra, en ef til vill með allt önnur sjónarmið
14
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Back Cover
(44) Back Cover
(45) Scale
(46) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Back Cover
(44) Back Cover
(45) Scale
(46) Color Palette