loading/hleð
(17) Blaðsíða 15 (17) Blaðsíða 15
en hér birtast, og yrði sú sýning engu síður en þessi gott yfirlit um ameríska málaralist. Vatnslitamyndirnar, sem liér eru sýndar, eru flestar frá Whitney- safninu í New York, en það er lielzta safn amerískrar málaralistar í Bandaríkjunum. Af þeim má dæma hæði um stefnur og afrek í vatnslitamálaralist þar í landi. Aftur á móti er sá hluti sýn- ingarinnar, sem lýtur að olíumálaralist, ófullkomnari, af þeirri ein- földu ástæðu, að liann varð að skorðast við það, sem fáanlegt var af litprentuðum myndurn, og það er einkar takmarkað eins og sakir standa. Minnesota í ágúst. Eftir Adolf Dehn. Þrátt fyrir það má segja, að það, sem liér er sýnt, gefi hugmynd um helztu einkenni amerískrar nútímalistar á þessu sviði. Það er augljóst við fyrstu sýn, að raunsæið liggur eins og rauð- ur þráður í gegn um liana frá upphafi, og liefur jafnvel færzt í aukana á síðustu tímum. En það er jafn augljóst, að þetta raun- sæi beinist í fjölmargar áttir og er háð margvíslegum breytingum vegna óteljandi tilrauna um meðferð og tjáningu efnisins. Það, sem skipar amerískum málurum í einn flokk, er mikhx frentur efnisval þeirra — áhugi þeirra á hinu ameríska sjónar- og athafnasviði, — en santeiginlegur stíll eða meðferð efnisins. Eins °g Jolxn Sloan rnálaði New York, eins og hún kom honum fyrir sjónir í byrjun 20. aldarinnar, eins mála nú listamenn um gjörvöll 15
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald


Málverkasýning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Málverkasýning
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.