loading/hleð
(22) Page 20 (22) Page 20
Amerísk list, eins og raunar amerísk menning á öllum sviðum, liefur tileinkað sér, vitandi vits, aðkomandi áhrif, en hún hefur aldrei liörfað fvrir þeim, né heldur tapað stefnunni. Hún hefnr þvert á móti vaxið og þroskast, að miklu leyti vegna þess, live fús liún hefur verið að læra af öðrum, og nú stendur hún örugg á eigin fótum. Aldrei í sögunni hefur verið jafn mikill áhugi fyrir list, né jafn mikið um listaiðkanir í Bandaríkjunum, og einmitt nú, þótt styrjöld geisi. Ríkisvaldið hefur á síðastliðnum 12 árum stutt að eflingu og þróun listarinnar, og sú stefna hefur borið glæsilegan ár- angur, einkanlega á sviði veggskreytingalistar. Listasöfn nútíðarmál- verka, — bæði almenningssöfn og einkasöfn, — eru nú livar- vetna um landið, og á síðustu árum hefur skapast ný stétt listkaup- enda meðal hinnar fjölmennumillistéttarBandaríkjanna. Áliugiþess- ara manna er ekki á því að eiga stór söfn málverka — (eins og var um liina auðugu listkaupendur 19. aldarinnar), heldur eingöngu sá að hafa myndir á heimilum sínum, sem hluta af hversdagslegu umhverfi sínu. Amerískir listmálarar hafa um stundarsakir gefið sig að þátttöku í stríðsframtökunum á einn eða annan liátt, en þeim hefur ekki gleymst, að vegna kyrrstöðu frjálsrar listaiðkunar í Evrópu hvílir framtíðarvonin að miklu leyti í þeirra höndum. Hjörvar&ur Arnason. Háturinn. Eftir Peter Blunie.


Málverkasýning

Year
1944
Language
Icelandic
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Málverkasýning
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0

Link to this page: (22) Page 20
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0/0/22

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.