loading/hleð
(22) Blaðsíða 20 (22) Blaðsíða 20
Amerísk list, eins og raunar amerísk menning á öllum sviðum, liefur tileinkað sér, vitandi vits, aðkomandi áhrif, en hún hefur aldrei liörfað fvrir þeim, né heldur tapað stefnunni. Hún hefnr þvert á móti vaxið og þroskast, að miklu leyti vegna þess, live fús liún hefur verið að læra af öðrum, og nú stendur hún örugg á eigin fótum. Aldrei í sögunni hefur verið jafn mikill áhugi fyrir list, né jafn mikið um listaiðkanir í Bandaríkjunum, og einmitt nú, þótt styrjöld geisi. Ríkisvaldið hefur á síðastliðnum 12 árum stutt að eflingu og þróun listarinnar, og sú stefna hefur borið glæsilegan ár- angur, einkanlega á sviði veggskreytingalistar. Listasöfn nútíðarmál- verka, — bæði almenningssöfn og einkasöfn, — eru nú livar- vetna um landið, og á síðustu árum hefur skapast ný stétt listkaup- enda meðal hinnar fjölmennumillistéttarBandaríkjanna. Áliugiþess- ara manna er ekki á því að eiga stór söfn málverka — (eins og var um liina auðugu listkaupendur 19. aldarinnar), heldur eingöngu sá að hafa myndir á heimilum sínum, sem hluta af hversdagslegu umhverfi sínu. Amerískir listmálarar hafa um stundarsakir gefið sig að þátttöku í stríðsframtökunum á einn eða annan liátt, en þeim hefur ekki gleymst, að vegna kyrrstöðu frjálsrar listaiðkunar í Evrópu hvílir framtíðarvonin að miklu leyti í þeirra höndum. Hjörvar&ur Arnason. Háturinn. Eftir Peter Blunie.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald


Málverkasýning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Málverkasýning
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.