loading/hleð
(23) Blaðsíða 21 (23) Blaðsíða 21
EFTIRMYNDIR AF AMERÍSKUM MÁLVERKUM 1. HLUTI — ÞRÓUN AMERÍSKRAR MÁLARALISTAR „Andlitsmynd af frú Bacon Safn: Brooklyn Museum JOHN SINGLETON COPLEY 1737—1815 Jolin Singleton Copley fæddist skammt frá Boston. Hann tók að mála andlits- myndir án þess að hafa notið kennslu í þeirri grein, svo teljandi sé. Hann krafðist þess oft, að þeir, sem hann málaði, sætu fyrir hjá sér 25 sinnuin og sex stundir í einu. Hann varð brátt kunnur í New England og suður-nýlend- unum. 1774 fluttist hann til London og dvaldist þar til æviloka. „Andlitsmynd af William Carpenter“ Safn: Worcesler Art Museum RALPH EARL 1751—1801 Ralph Earl fæddist í Massachusetts. Hann tók að mála andlitsmyndir áður en hann varð 21 árs að aldri. Mönnum er litið kunnugt um fyrstu verk lians, en álitið er, að hann hafi verið farandmálari. 1779 fluttist hann til London og gerðist lærisveinn Benjamins West og Sir Joshua Reynolds. Fjóruni árum síðar var hann kjörinn félagi í „The Royal Academy14 og málverk lians höfð á sýningum þess. Hann hvarf aftur til Bandaríkjanna og starfaði þar, það sem eftir var ævinnar. Hann hafði glöggt auga og málaði af mikilli raunsæi. Þótt hann sé einkum kunnur fyrir andlitsmyndir sínar, þá var hann meðal fyrstu málara Bandaríkjanna, sem lögðu fyrir sig að mála sögulega viðburði og meðal fyrstu listamanna þjóðarinnar, sem fengu áhuga á landslagsmálverkum. „Andlitsmynd af George Washington“ Safn: Metropolitan Museum of Art GILBERT STUART 1755—1828 Gilbert Stuart, fæddur á Rhode Island, nam fyrst málaralist hjá Cosmo Alex- ander í Skotlandi. Síðar, með' aðstoð Benjamins West, varð hann einn liclzti mál- ari stórborgarinnar London. Hann sneri aftur til Bandaríkjanna 1793 og varði því, sem eftir var ævinnar, í að gera andlitsmyndir af George Washington og öðr- um, seni komu við stjórnmálasögu Bandaríkjanna. „Undirritun frelsisskráritinar“ Safn: Yale University JOHN TRUMBULL 1756—1843 John Trumbull fæddist í Connecticut. Hann var mjög bráðþroska barn og nam grísku sex ára gamall. Er hann liafði lokið' námi við Harvard háskólann, starf- aði hann sem kennari, en fékkst jafnframt við málarastörf og notaði heimatil- húin tæki. Hann tók þátt í Frelsisstríðinu, en gekk úr hernum 1778 og hóf þá listanám sitt, og tveimur árum seinna gerðist hann lærisveinn Benjamins West í London. 1804 snéri hann aftur til Bandaríkjanna og hafði þá unnið við ýmiss konar störf í þjónustu utanríkismálaráðuneytis Bandaríkjanna. 1815 var hann ráðinn til þess að skreyta hringsalinn í þinghúsinu í Washington. 21
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald


Málverkasýning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Málverkasýning
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 21
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.