
(24) Page 22
„Grávörukaupmenn á leili niSur
eftir Missoiirilljótti" Safn: Metropolitan Museum of Art
GEORGE CALEB BINGHAM 1811—1879
George Caleb Bingham fæddist í sveitasetri í Virginia og ólst npp meðal ómennt-
aðra frumbyggja í Missouri. Er hann var 16 ára að aldri, kenndi hann sjálfum
sér undirstöðuatriði málaralistarinnar, en þá var hann lærisveinn hjá húsgagna-
srnið. 1837 fluttist hann til austurstrandarinnar til þess að dveljast nokkra mán-
uði við listaháskólann í Philadelphia. Er hann hafði dvalist í nokkur ár í
Washington, en þar málaði hann ýmsa stjórnmálamenn þjóðarinnar, snéri hann
aftur til Missouri. Er hann var þangað kominn, tók hann að mála vini sína og
nágranna, þar sem þeir voru við vinnu sína eða leiki. 1856 fluttist hann til
Evrópu og dvaldist þar í tvö ár. Auk þess sem Bingham var kunnur sem málari,
þá fékkst hann við ýmis störf þess utan. Nú er hann frægastur fyrir rnyndir
sínar úr frumbyggjalífi í Bandaríkjunum.
„Friður og gnœgð“ Safn: Metropolitan Museitm of Art
GEORGE INNESS 1825—1894
George Inness fæddist á sveitabýli í Newburgh, New York fylki. Er hann \ar
sntáhnokki, sá hann landslagsmálara við vinnu sína, og ákvað hann þá að gerast
málari. Honum var nú leyft að njóta nokkurrar kennslu í teikningu og var síðar
komið að sem lærisveini lijá myndskera. Vegna vanheilsu þoldi hann ekki inni-
seturnar, sein þetta starf krafðist, og nú snéri Inness sér að málaralistinni. Er
hann hafði fengið nokkra undirstöðukennslu, gat hann, fyrir fjárhagslegan stuðn-
ing vinar síns, komizt af landi burt. Hann dvaldiset tvö ár erlendis, einkum á
Italíu, þar sem hann málað'i og atliugaði verk hinna fornu meistara. 1854 fór
hann aftur til Evrópu, í þetta skipti til Frakklands, en þar komst hann í kynni
við „ný-naturalismann“, sem átti rót sína að rekja til Barbizon-skólans. Þótt hann
hafi, vegna áhuga síns á landslagsmálverkum, orðið hrifinn af þessari stefnu,
þá varð hann ekki fyrir miklum álirifmn frá henni. Inness dvaldist síðan mestan
hluta ævi sinnar í Bandaríkjunum. Þó að hann væri tafinn frá málarastörfum
sínum, vegna vanheilsu og erfiðleika fyrst í stað, þá tókst honum að leggja
drjúgan skerf til listaþróunar í Bandaríkjunum.
„Golfstraumurinn“
„Seglin byrgð“
„A svampaveiðum. Bahamaeyjum“
„Músafálkinn“
„Key W est“
„Blómagarður, Bermudaeyjum“
„Norðurskógar“
„A skautum í Central IJark“
WINSLOW HOMER 1836—1910
Winslow Homer fæddist í Boston. Það kom brátt í ljós hjá honum mikil teikni-
gáfa, og 19 ára gamall fékk hann atvinnu hjá steinprentara í Boston. Þar eð
honum féll ekki vinna þessi, tók hann að teikna rnyndir fyrir tímarit. 1857
fluttist Homer til New York og sótti þar kvöldskóla The National Academy
of Design og var stuttan tíma lærisveinn málarans Frederic Rondol. Þetta var
öll kennslan, sem hann varð aðnjótandi. I borgarastyrjöldinni, er hann starf-
aði sem myndafréttaritari fyrir Harper's Weekly, hætti Homer við teikningar
og tók nú að mála. 1867 fór Homer úr landi til náms, en snéri aftur án þess
að hafa orðið fyrir nokkrum erlendum áhrifum. Onnur ferð, í þetta skipti til
Englands, markaði tímamót á listabraut lians. Þaðan af varð hafið og þeir,
sem það stunda, aðalviðfangsefni hans. 1884 settist hann að á Maine-strönd-
22
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Back Cover
(44) Back Cover
(45) Scale
(46) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Back Cover
(44) Back Cover
(45) Scale
(46) Color Palette