
(26) Blaðsíða 24
ingu andlitsmynda síðari hluta ævi sinnar, snéri sér heldur að öðruin sviðuni
málaralistarinnar sér til hvíldar.
„Arásin á birgðavagnana"
FREDERIC REMINGTON 1861—1909
Frederic Remington fæddist í Canton í New York. Er hann hafði lokið eins
árs námi við Yale listaháskólann, fluttist hann til vesturfylkjanna og gerðist
kúreki og síðar húgarðseigandi. Hann hóf listabraut sína með því að gera myndir
til skýringar sögum, er fjölluðu unt lífið meðal frumbyggja í vesturfylkjunum,
en síðar gerðist hann málari og myndhöggvari. Málverk hans af herferðum Rauð-
skinna og lífinu á grassléttunum og styttur hans af ríðandi mönnunt nutu mikilla
vinsælda á 19. öld. Málaraaðferð hans var mjög frumleg og á engan hátt bundin
af venjum listaskólanna. Hann vann með penna, blýanti, krít og málarapensli
og eftir hann liggja fjölda margar leirstyttur.
„Kjölfar ferjubátsins“ Safn: Phillips Memorial Gallery, W'ashington, D. C.
JOHN SLOAN 1875—
John Sloan fæddist í Lock Haven í Pennsylvania. Hann ólst upp í Philadelphia,
en 16 ára gamall varð hann að sjá fyrir fjölskyldu sinni, en sá sér þó fært að
sækja kvöldtíma Pennsylvania-listaháskólans og gerðist þá lærisveinn Thontas
Eakins. Aður en langt uin leið fékk hann stöðu sem teiknari við Philadelphia
Press. 1905 fluttist Sloan til New York, en þar starfaði hann í nokkur ár sem
teiknari fyrir ýrnis tímarit. Hann athugaði götulífið frá glugga sínum og varð
tjáningamaður lífsins í hliðargötum miðborgarinnar. Fyrir starf sitt, merkilegan
persónuleika og áhrif sín, sem hann beitti sem kennari, er Sloan einhver helzti
málari í þróun amerískrar listar. Sem kennari hefur hann haft mikil áhrif á
yngri kynslóð amerískra málara.
„Sandvagninn“
GEORGE BELLOWS 1882—1925
George Wesley Bellows fæddist í Columbus í Ohio. Þótt faðir hans, sem var
vel efnum búinn, óskaði þess, að hann gerðist verzlunarmaður, og þótt hann
væri ineðal heztu íþróttamanna Ohio-háskólans, þá breytti þetta ekki ákvörð-
un hans að verða málari. Á sumrin starfaði hann sem teiknari við dag-
hlað nokkurt, þar til hann fór til New York til náms í málaralist. Fyrir leið-
heiningar Roberts Henri, sem fyrst var kennari hans og síðar vinur og stuðn-
ingsmaður, fékk Bellows hrátt tækifæri til að túlka ást sína á landi sínu, þjóð
sinni, leikjum hennar og íþróttum, í hóp raunsæismálara. En fyrirmyndir
sínar sótti hann til liversdagslífsins í Manhattan. Þessi svokölluðu „ósvífnu mál-
verk“ hneyksluðu þá, sem unnu list frá fyrri hluta 19. aldar, en þau urðu til
þess, að höfundur þeirra var kjörinn félagi í „National Academy of Design“,
27 ára gamall, og málverk hans voru hengd upp í Metropolitan Museum. Með
hinum stórfenglega persónuleika sínum og þróttmiklu málaragáfu, varð George
Bellows nokkurs konar tákn hinna yngri listamanna, sem fylktu sér um nýja
og óháða listastefnu.
24
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald