loading/hleð
(28) Blaðsíða 26 (28) Blaðsíða 26
mjög sérstæður og dirfska og glæsileiki málverka hans kemur áhorfandanum mjög á óvart. Síð’ustu málverk hans benda til þess, að hann leitast við að gera hlutina sem einfaldasta, en heldur þó fast við hugsjónir surrealismans. „Verðirnir" Safn: Whitney Museum of American Art ALEXANDER BROOK 1898— Alexander Brook er fæddur í Brooklyn, New York, en foreldrar hans eru rúss- neskir. 1915 lióf hann nám við Art Student’s League, en í þeim skóla vann hann sér námsstyrk og næstum öll verðlaun, sem hann niátti taka þátt í keppni um. Er hann yfirgaf listaskólann efndi hann til sýninga, ennfremur skrifaði hann yfir- litsgreinar og gagnrýni. 1924 gerðist hann aðstoðarforstöðumaður Whitney Studio Club, sem síðar varð Whitney Museum of American Art. En málverk hans, landslagsinyndir, andlitsmyndir og „stilleben46, eru enn eftirsótt af almennings og einkasöfnum. „ísbjarmV* Safn: Whitney Museum of American Art GHARLES E. BURCHFIELD 1893— Charles E. Burchfield fæddist í Ohio. Hann byrjaði mjög ungur að teikna, og er hann útskrifaðist úr menntaskóla, ákvað hann að gerast blaðateiknari. 1912 hóf hann nám við Cleveland listaskólann, en þar stundaði hann nám í þrjú ár. Eftir stutta dvöl í New York snéri Burchfield aftur til Salem í Ohio og tók upp fyrri vinnu sína, en í ölluin frístundum málaði hann af kappi. 1929 snéri hann sér að fullu að málaralist. Burchfield var farinn að mála „hið ameríska sjónarsvið44 löngu áður en þetta sást á prenti í listadálkum blaðanna. Það er tjáning Burch- fields á Ameríku, sem unnið hefur honum sæti meðal fremstu nútíma málara. „Húsið á klettinum“ CLARENCE K. CHATTERTON 1880— Clarence K. Chatterton fæddist í Newhurgh, New York. Hann nam listfræði hjá fjölda inörgum listamönnum. Hann hefur nú í fleiri ár starfað sem prófessor í listfræði við Vassar-háskóla. Sumarmánuðina vinnur hann að málverkum sínum á Maine-strönd. Málaratækni Chattertons er sérstæð. Verk eftir Chatterton eru í fjölda mörgum söfnum í Bandaríkjunum. „Vor í Virginia“ NICOLAI CIKOVSKY 1895— Nicolai Cikovsky er fæddur í horginni Pinsk í Póllandi. Hann stundaði nám í Listaháskólanum í Vilna og í Moskva. 1923 fluttist hann til Bandaríkjanna og tók þátt í sýningum amerískra málara. Hann er nú orðinn amerískur borgari og skipar háan sess ineðal nútímamálara Bandaríkjanna. í verkum Cikovskys er meðferð hans á sterkum litum, sem hann notar á skreytandi og lýsandi hátt, eftirtektarverðust. Málverk eftir hann eru í flestum stærri söfnum Bandaríkjanna. „Minnesota í ágúst“ ADOLF DEHN 1895— Adolf Dehn er fæddur í Minnesota. Hann sótti listaskóla í Minneapolis og New York. Vegna fjárhagsörðugleika fluttist hann lil Evrópu, en þar var ekki eins kostnaðarsamt að lifa. í Evrópu dvaldist hann í 8 ár, ferðaðist þar um og vann fyrir sér ineð því að teikna myndir fyrir þýzk og amerísk tímarit. 1929 snéri hann aftur til Bandaríkjanna. Dehn er talinn meðal fremstu steinprentara Ame- ríku. Hann vann einnig að því að hæta skopmyndateikningu. Þar til hann tók að mála vatnslitarmyndir naut liann lítilla vinsælda, en það eru einkum landslags- myndir hans, sem hafa vakið mesta eftirtekt. 26
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald


Málverkasýning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Málverkasýning
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 26
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.