
(30) Blaðsíða 28
„Velur í CutskiU-fjöllum“
DOKIS LEE 1905—
Doris Lee er fædd í Aledo, Illinois og fckk menntun sína í Rockford (Jollege,
en þar lagði hún mest stund á lieimspeki en ekki list. Er hún hafði ákveðið að
gerast málari, fór hún til Parísar og gerðist lærisveinn Andre L’hote og síðar
lærisveinn Arnolds Blanch í Ameríku. Flest málverk liennar eru lýsingar á nú-
tíma lífi í Bandaríkjunum. I verkum hennar má lesa skoðanir hennar á lífinu,
og hin hressandi kíiuni, sem falin er í myndum hennar, hin frábæra tækni hennar,
smekkur og hreinskilni, skipa henni sess með skemmtilegustu málurum þessa tíma.
„Landslag“
HENRY E. MATTSON 1887—
Ilenry E. Mattson er fæddur í Gautaborg í Svíþjóð. 19 ára gamall fór liann til
Baudaríkjanna. Hann fékk atvinnu sem vélamaður í Worcester, Massachusetts, en
þar sótti liann kennslustundir í listasafninu í frístundum sínuni. Hann hafði svo
mikla ánægju af málaralist, að hann ákvað að gcrast málari. Er hann hafði harist
áfram nokkra stund, án noklcurs kennara, fór hann aftur heim til Svíþjóðar,
því liann hjóst vió, að sér myndi ganga hetur að undirhúa sig undir hið nýja
starf sitt í heimalandi sínu, en fjölskylda hans latti hann frá slarfinu, og liann
snéri aftur til Bandaríkjanna. Það var ekki fyrr en 1916, að Mattson náði hinu
setta takmarki, að gera málaralistina að lífsstarfi sínu. Um þetta leyti fluttist hann
til austurstrandarinnar og var þar við nám í þrjá mánuði, síðan fluttist hann til
Woodstock í New York og gerðist einn fyrsti meðlimur þess vel þekkta lista-
mannasamhands, sem kennt er við þann stað. Þar liefur liann dvalizt síðan.
„Mœ8gur“
MILLARD SHEETS 1907—
Millard Sheets fæddist í Pomona í Kaliforniu. Hann stundaði nám við listaskóla
í Kaliforniu í fjögur ár, en að því loknu fór hann úr landi og dvaldist við lista-
nám í Evrópu í sex mánuði. Síðan 1936 hefur hann starfað sem prófessor í list-
fræði við Scripps College. Sheets málaði olíumálverk, vatnslitamyndir og kalk-
málverk. Flestar myndir lians eru málaðar í Kaliforníu. Málverk hans hafa verið
á sýningum næstum allra Iielztu listasafna Bandaríkjanna, og hann hefur efnt
til sýninga í 40 söfnum og liáskólum. Hann fór nýlega til vígstöðvanna í Kyrra-
hafinu til þess að mála myndir af bardögunum.
„American Gothic“ Safn: Art Institute of Chicago
GRANT WOOD — 1892—1942
Grant Wood fæddist í Iowa. Foreldrar hans voru Kvekarar. Frá 1920 að telja
fór Wood nokkrar ferðir til Evrópu, og naut hann þá nokkurar inenntunar i
Julian Academy í París. Hann varð fyrir mikluin áhrifum af þýzkum málurum,
sem máluðu nær eingöngu umhverfi í heimalandi sínu, hann ákvað því að snúa
aftur til Iowa og sækja fyrirmyndir sínar í hversdagslífið þar. Hin óþýða mynd
hans af Iowa bónda og konu hans, sem hann málaði, er hann var 38 ára gamall,
flutti honum frægð. Wood stofnaði listaskóla fyrir upprennandi málara í Stone
City í Iowa og kenndi þeim að mála eftir fyririnynduin úr uinhverfi þeirra.
Hann hafði mikil áhrif á aðra ameríska inálara, þótt listaferill hans væri skannnur.
28
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald