
(32) Page 30
Lahey, Todros Geller. Olíumálverk, vatnslitamyndir og koparstungur eftir Bohrod
eru í söfnum í New York, Ghicago og Illinois. Veggskreytingar eftir hann eru
einnig í mörgum pósthúsum í Illinois.
„Almvi&ur í september“ LánaS aj W'hitney Museum of American Art
CHARLES BURCHFIELD 1893—
Gharles Burchfield er fæddur í Ashtabula Harhor, Ohio. Hann var við nám í
Cleveland listaskólanum. Málverk eftir hann eru í mörgum söfnum í Bandaríkj-
unum, þar á meðal Brooklyn Museurn of Art, Metropolitan Museum of Art, New
York og Museum of Fine Arts, Boston.
„HœSasvœði í Pittsburgh“ Lánaö af Ferargil Galleries
CLARENCE CARTER 1904—
Clarence Carter er fæddur í Portsmouth í Ohio. Iiann er málari, myndskeri og
kennari. Hann er aðstoöar-prófessor við málaralistar- og teiknideild Carnegie
Institute of Technology. Verk eftir hann eru í ýmsum söfnum í Bandaríkjunum.
þar á meðal Cleveland Museum of Art; Brooklyn Institute of Arts and Seiences;
Dudley Peter Allen Memorial Art Museum og Toledo Museum of Art.
„Benzíndwlan“ LánaS af Henry Schnakenberg
STUART DAVIS 1894—
Stuart Davis er fæddur í Philadelphíu. Hann var lærisveinn Roberts Henri og
er kunnur málari, blaða- og bókateiknari, steinprentari og kennari. Verk
eftir hann eru í Harrison Gallery, Los Angeles Museum; Pennsylvania Academy
of Fine Arts, Minneapolis Institute of Art og öðrurn söfnurn í Bandaríkjunum.
Hann hefur einnig gert veggmyndir í mörgum opinberurii byggingum og hefur
ritað greinar, sem hirzt hafa í tímaritunum „Art Front“ og „Magazine of Art“.
„Vetrardagur í Key W est“ LánaS af Associated American Artists Galleries
ADOLF DEHN 1895—
Adolf Dehn er málari og steinprentari. Hann stundaði nám við Minnesota Art
School og Art Student’s League í New York. Verk eftir hann eru í Metro-
politan Museum of Art, New York, Addison Gallery of Ameriean Art
í Andover, Massachusetts, Seattle Art Museum, Milwaukee Art Institute, Oslo-
safninu í Noregi, British Museum í London, Alhertina-safninu í Vín, Honolulu
Academy of Fine Arts og fjölda mörgum öðrum söfnum.
„Blóm“ LánaS af W hitney Museum of American Art
CHARLES DEMUTH 1883—
Demuth er stílisti með öruggan smekk, hreinskilinn og nákvæmur og notar liti
sína á injög skemmtilegan hátt; liann stendur aðeins að haki Marins í meðferð
vatnslita. I suinum myndum sínum styðst hann við mjög fíngerða gerð Cubisma.
Hann liefur mjög næma tilfinningu fyrir mannlegum dnttlungum, en það veldur
því, að hann er fremstur í hópi þeirra, sem leggja fyrir sig teikningu í blöð og
hækur. Verk eftir hann eru í söfnum í Cambridge, Massachusetts, Chicago, Cleve-
land, Los Angeles, Washington, og öðrum borgum víðsvegar í Bandaríkjunum.
„Harlem-áin“, (nákvœm eftirlíking) LánaS af W'hitney Museum of Art
PRESTON DICKINSON — 1891—1930
Preston Dickinson er miklum hæfileikum liúinn, og hann hefur næstum austur-
lenzka tilfinningu fyrir rúminu og fíngerðum litum. Hann stendur aðeins að
baki Mary Casatt í pastel-myndagerð. Verk eftir hann eru í söfnum í Cleveland,
30
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Back Cover
(44) Back Cover
(45) Scale
(46) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Back Cover
(44) Back Cover
(45) Scale
(46) Color Palette