
(35) Page 33
Augeles Museum, For«l Motor Co. í Dearborn í Michigan, Foundation of Western
Art í Los Angeles. Eftir hann liggja einnig mörg kalkmálverk í menntaskóla í
Los Angeles, og veggskreytingar í opinberum byggingum víðsvegar um Banda-
ríkin.
„1 baSstaðnum“ Lánai) aj Frank K. M. Rehn Gallery
HENRY VARNUM POOR 1888—
Henry Varnum Poor er fæddur í Chapman, Kansas. Hann er bæði málari og leir-
kerasmiður. Hann stundaði nám við Stanford University, Slade School og Julian
Academy í París og var lærisveinn Walters Sickert í London. Verk hans eru í
Metropolitan Museum of Art, New York, og hann hefur gert mörg kalk-málverk,
sem eru í opinberum byggingum, þar á meðal 12 kalkmálverk, sem eru í húsi
dómsmálaráðuneytisins í Washington.
„Fimleikamenn“ Lánað af Henry Schnakenberg
BOARDMAN ROBINSON 1876—
Boardman Robinson fæddist í Somerset, Nova Scotia, í Kanada. Hann er mál-
ari, blaða- og bókateiknari, gamanmyndateiknari og kennari. Margir þeirra, sem
eiga verk sín hér á þessari sýningu, hafa verið lærisevinar hans. Verlc Robinsons
eru í Denver Art Museum, Los Angeles Museum. Veggskreytingar og kalkmálverk
cftir hann eru í mörgum merkilegum opinlierum byggingum, þar á meðal R. K. O.-
byggingunni í Rockefeller Center í New York og byggingu dónismálaráðuneyt-
isins, Washington. Robinson hefur einnig gert myndir í fjölda bóka.
„Slökkvistöö Virginiu" Lánaö af C. W. Kraushaar Art Galleries
ALLEN SAALBURfi 1899—
Allen Saalburg er fæddur í Rochette í Illinois. Hann stundaði nám við Art
Student’s Leaguc í New York. Hann hefur efnt til sýninga í Whitney Museum of
American Art í New York, Kraushaar Gallery New York og Art Institute í
Chicago. Hann gerði nokkrar veggskreytingar fyrir Heimssýninguna í New York
árið 1939.
„Prammar' Lánaö af C. W. Kraushaar Art Galleries
IIENRY SCHNAKENBERG 1892—
Iíenry Scliuakenberg er fæddur í New Brighton í New York. Hann var lærisveinn
Kenneths Hayes Miller. Verk eftir hann eru í Wadswortli Atlieneum, Hartford,
Connecticut, Highland Park Gallery, Dallas, Texas, Art Institute of Nebraska og
mörgum öðrum söfnum. Eftir liann liggja einnig Veggskreytingar í opinberum
byggingum.
„Hlaöa í Bucks County“ Lánaö af Whitney Museum of American Arl
(Nákvæm eftirmynd gcrð af Jaffe)
CHARLES SHEELER 1883—
Málarinn Cbarles Sheeler stundaði nám við Pennsylvania Academy of F'inc Arls,
og einnig var hann við nám í Evrópu. Verk eftir liann eru í Phillips Memorial
Gallery of F’ine Arts University, Museum of F’ine Art, Gallery of Living Art,
New York University, Museum of Fine Arts í Boston, Columbus Gallery of Fine
Arts í Columbus í Ohio, Iletroit Institute of Arts og öðrum söfnum víða um
Bandaríkin.
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Back Cover
(44) Back Cover
(45) Scale
(46) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Back Cover
(44) Back Cover
(45) Scale
(46) Color Palette