loading/hleð
(36) Blaðsíða 34 (36) Blaðsíða 34
„Rauða Hújan“ Lánaii aj W hitney Museurn of American Art MAX WEBER 1881— Max Weber er fæddur í Rússlandi. Hann var lærisveinn Arthurs W. Dow, Laurens og Matisse í París. Yerk eftir hann eru í Harrison Gallery, Los Angeles Museum, Palace of Legion of Honor í San Francisco, Cleveland Museum of Art, Newark, N. J. Museum, Metropolitan Museuni of Art N. Y. og Museum of Modern Art, New York. Hann er einnig höfundur aú „Ritgerðir um lisl“, „Kuhisk 1 jóð‘% „Frumleiki“, o. s. frv. „Landslug í Maine“ Lánar) af Whitney Museum of American Art WILLIAM ZORACH 1887— William Zorach er fæddur í Lithauen. Hann er málari, myndhöggvari og kennari. Hann stundaði nám við National Academy of Design og Cleveland School of Art í Bandaríkjunum en var einnig við nám í París. Vatnslitamyndir hans eru í l’hillips Meniorial Gallery í Washington, Metropolitan Museum of Art, New York og fleiri söfnum. Styttur gerðar af honuni eru í mörgum opinberum bygg- ingum í Bandaríkjunum. Zorach er einnig höfundur að „Saga höggmyndalistar- innar frá fornöld til nútímans“, í Colliers National Encyclopedia, og hann flytur fyrirlestra um höggmyndalist í Art Student’s League.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald


Málverkasýning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Málverkasýning
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 34
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.